Kvótinn og krónan 15. ágúst 2007 07:00 Aðalhöfundur kvótans hefur varið verk sín í kvótamálum með, að útgerðin hafi þá verið á hausnum. Rétta hafi þurft hana við fjárhagslega og það hafi verið gert með kvótanum, sem útgerðarmenn fengu að gjöf. Þaðan nafnið gjafakvóti. Þetta gekk sæmilega fyrst og dældi peningum inn í þjóðfélagið, þar sem margir seldu gjafakvótann og fóru svo í bili til Spánar til að hvíla sig eftir að hafa setið í útgerðarskuldasúpu í 20-30 ár. Þetta var nú meiri munurinn. Sitja í sólinni með senjorítu sér við hlið, oft nótt sem dag. Kvótakerfið er að hruni komið. Veitt hefur verið meira en þorskurinn og loðnan þolir. Allt gæt hrunið einn dag. Enginn fiskur eftir til að veðsetja lengur, bæði veiddan og óveiddan í fisklausum kvóta. Þá lána erlendir bankar okkur ekki lengur nein stórlán, þar sem þorskurinn og kvótinn hefur verið veðið fyrir erlendu lánunum. Ef þessi stórlán stoppa fellur krónan jafnvel í frjálsu falli og kvótakerfið með. Kvótakerfið er veðsett bönkunum, sem taka það upp í skuld, ef lítið veiðist. Krónan okkar fellur og verður lítils virði. Er núna jafnvel á brúninni með að falla eftir því sem erlendir banka gera sér betur og betur grein fyrir hættu á algjöru hruni á þorskastofni okkar. Núverandi samdráttur í þorskveiðum dugar skammt til að rétta þorskinn við. Meiri loðnu og sandsíli o. fl. vantar sem æti fyrir þorskinn. Víða er ekkert æti. Við eigum að leita til Seðlabanka Evrópu með stórt evrulán til að hafa á hendinni, ef kreppir að með lán úr öðrum áttum. Einnig eigum við að letia til Kínverja með lán. Þeir eiga mikið laust fé til að lána t.d. okkur Íslendingum. Stofna þarf stórna, ríkan og fémikinn sjóð, sem höfundur hefur kallað Kvótasjóðurinn ohf eða opinbert hlutafélag. Hann gæti keypt skuldugar útgerðir með manni og mús. Tæki við eignum, skuldum og kvóta. Togurum yrði lagt en kvótinn færi til þorpa úti á landi sem leigukvóti. Allur fiskur unnin í landi og seldur út sem unnin og dýr vara. Auka tekjur okkar í gjaldeyri sem mest þó draga þurfi úr veiðum. Hætta að landa erlendis og selja gámafisk. Björgum krónunni frá falli. Frítt fall krónunnar færi með allt. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Sjá meira
Aðalhöfundur kvótans hefur varið verk sín í kvótamálum með, að útgerðin hafi þá verið á hausnum. Rétta hafi þurft hana við fjárhagslega og það hafi verið gert með kvótanum, sem útgerðarmenn fengu að gjöf. Þaðan nafnið gjafakvóti. Þetta gekk sæmilega fyrst og dældi peningum inn í þjóðfélagið, þar sem margir seldu gjafakvótann og fóru svo í bili til Spánar til að hvíla sig eftir að hafa setið í útgerðarskuldasúpu í 20-30 ár. Þetta var nú meiri munurinn. Sitja í sólinni með senjorítu sér við hlið, oft nótt sem dag. Kvótakerfið er að hruni komið. Veitt hefur verið meira en þorskurinn og loðnan þolir. Allt gæt hrunið einn dag. Enginn fiskur eftir til að veðsetja lengur, bæði veiddan og óveiddan í fisklausum kvóta. Þá lána erlendir bankar okkur ekki lengur nein stórlán, þar sem þorskurinn og kvótinn hefur verið veðið fyrir erlendu lánunum. Ef þessi stórlán stoppa fellur krónan jafnvel í frjálsu falli og kvótakerfið með. Kvótakerfið er veðsett bönkunum, sem taka það upp í skuld, ef lítið veiðist. Krónan okkar fellur og verður lítils virði. Er núna jafnvel á brúninni með að falla eftir því sem erlendir banka gera sér betur og betur grein fyrir hættu á algjöru hruni á þorskastofni okkar. Núverandi samdráttur í þorskveiðum dugar skammt til að rétta þorskinn við. Meiri loðnu og sandsíli o. fl. vantar sem æti fyrir þorskinn. Víða er ekkert æti. Við eigum að leita til Seðlabanka Evrópu með stórt evrulán til að hafa á hendinni, ef kreppir að með lán úr öðrum áttum. Einnig eigum við að letia til Kínverja með lán. Þeir eiga mikið laust fé til að lána t.d. okkur Íslendingum. Stofna þarf stórna, ríkan og fémikinn sjóð, sem höfundur hefur kallað Kvótasjóðurinn ohf eða opinbert hlutafélag. Hann gæti keypt skuldugar útgerðir með manni og mús. Tæki við eignum, skuldum og kvóta. Togurum yrði lagt en kvótinn færi til þorpa úti á landi sem leigukvóti. Allur fiskur unnin í landi og seldur út sem unnin og dýr vara. Auka tekjur okkar í gjaldeyri sem mest þó draga þurfi úr veiðum. Hætta að landa erlendis og selja gámafisk. Björgum krónunni frá falli. Frítt fall krónunnar færi með allt. Höfundur er hæstaréttarlögmaður.
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun