David Bowie sextugur í dag 8. janúar 2007 19:30 MYND/Vísir Hann kom til jarðar sem Ziggy Stardust, fór í ýmis gervi eftir það og söng meðal annars um Starman og Major Tom. Söngferillinn spannar rúma fjóra áratugi. Hann heitir David Bowie og er sextugur í dag. Bowie fæddist í suður hluta Lundúna áttunda janúar 1947. Hann var skírður David Robert Jones. Það var svo tuttugu árum síðar sem hann tók upp eftirnafnið Bowie og gaf út sína fyrstu plötu sem hét einfaldlega David Bowie. Það var þó ekki fyrr en árið 1969 sem hann vakti athygli með plötu sinni Space Oddity og tengdi þar rokktónlist við geimferðir og vísindaskáldskap og fór það vel ofan í hlustendur sem voru um leið hugfangnir af tungllendingu Bandaríkjamanna sama ár. Það var svo þremur árum síðar sem sviðspersónan Ziggy Stardust kom fram á sjónarsviðið. Bowie hefur síðan þá unnið með fjölmörgum ólíkum tónlistarmönnum og sent frá sér lög á borð við Heroes, Let´s Dance, Modern Love og China Girl. Það var svo árið 1996 sem Bowie kom til Íslands og hélt vel sótta tónleika í Laugardalshöllinni. Hin síðari ár hefur Bowie ekki tekist að ná sömu vinsældum og snemma á ferlinum en hann heldur tónleikaferðalögum áfram og semur enn. Síðasta plata hans kom út 2003. Auðæfi Bowies eru metinn á jafnvirði tæplega sjötíu milljarða íslenskra króna og hann því einn ríkasti skemmtikraftur Bretlandseyja. Bowie sagði þó í viðtali fyrir tæpum tveimur árum að með aldrinum væri það ekki fé eða frami sem skitpi mestu máli. Mestu skipti að umhyggja fyrir ættingjum, vinum og náunganum. Erlent Fréttir Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Hann kom til jarðar sem Ziggy Stardust, fór í ýmis gervi eftir það og söng meðal annars um Starman og Major Tom. Söngferillinn spannar rúma fjóra áratugi. Hann heitir David Bowie og er sextugur í dag. Bowie fæddist í suður hluta Lundúna áttunda janúar 1947. Hann var skírður David Robert Jones. Það var svo tuttugu árum síðar sem hann tók upp eftirnafnið Bowie og gaf út sína fyrstu plötu sem hét einfaldlega David Bowie. Það var þó ekki fyrr en árið 1969 sem hann vakti athygli með plötu sinni Space Oddity og tengdi þar rokktónlist við geimferðir og vísindaskáldskap og fór það vel ofan í hlustendur sem voru um leið hugfangnir af tungllendingu Bandaríkjamanna sama ár. Það var svo þremur árum síðar sem sviðspersónan Ziggy Stardust kom fram á sjónarsviðið. Bowie hefur síðan þá unnið með fjölmörgum ólíkum tónlistarmönnum og sent frá sér lög á borð við Heroes, Let´s Dance, Modern Love og China Girl. Það var svo árið 1996 sem Bowie kom til Íslands og hélt vel sótta tónleika í Laugardalshöllinni. Hin síðari ár hefur Bowie ekki tekist að ná sömu vinsældum og snemma á ferlinum en hann heldur tónleikaferðalögum áfram og semur enn. Síðasta plata hans kom út 2003. Auðæfi Bowies eru metinn á jafnvirði tæplega sjötíu milljarða íslenskra króna og hann því einn ríkasti skemmtikraftur Bretlandseyja. Bowie sagði þó í viðtali fyrir tæpum tveimur árum að með aldrinum væri það ekki fé eða frami sem skitpi mestu máli. Mestu skipti að umhyggja fyrir ættingjum, vinum og náunganum.
Erlent Fréttir Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira