Allen og Nowitzki stálu senunni 13. janúar 2007 12:39 Ray Allen var sjóðandi heitur fyrir Seattle í nótt. Hér sjást liðsfélagar hans fagna sínum manni eftir leikinn gegn Utah í nótt. MYND/Getty Dirk Nowitzki hjá Dallas og Ray Allen hjá Seattle voru menn næturinnar í NBA-boltanum. Nowitzki skoraði 43 stig, það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni, þegar Dallas lagði Indiana af velli en Allen gerði enn betur og setti niður 54 stig í sigri Seattle á Utah. Allen hefur aldrei skorað meira á sínum ferli. Úrslitin í báðum þessum leikjum réðust eftir framlengingu og var það þar sem Nowitzki og Allen tóku sérstaklega af skarið og tryggðu liðum sínum sigur. "Hann var magnaður. Ég veit ekki hvort það er hægt að spila mikið betur," sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah, um frammistöðu Allen eftir leikinn. Auk stiganna 54 var Allan með 10 fráköst og fimm stoðsendingar, með rúmlega 50% nýtingu utan af velli og 100% nýtingu á vítalínunni. Seattle vann leikinn 122-114. Spennan var ekki síðri í leik Dallas og Indiana þar sem fyrrnefnda liðið hafði loks sigur, 115-113, eftir framlenginu. Eins og áður segir var hinn þýski Nowitzki maðurinn á bakvið sigur Dallas, sem nú hefur aðeins tapað einu sinni í síðustu 17 leikjum. Indiana hafði verið með sex stiga forystu þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en með mikilli baráttu náði Dallas að koma sér aftur inn í leikinn. Það var síðan Nowitzki sem innsiglaði sigurinn í framlenginunni með því að setja niður tvö vítaskot þegar fimm sekúndur voru eftir. John Terry bætti við 30 stigum fyrir Dallas en hjá Indiana var Jermaine O'Neal atkvæðamestur með 26 stig. Dallas er með besta vinningshlutfallið í deildinni, hefur unnið 30 leiki en tapað átta. Úrslit í öðrum leikjum næturinnar voru eftirfarandi: LA Lakers - Orlando 109-106 Miami - Golden State 118-96 Houston - Denver 90-86 Minnesota - Memphis 116-110 Sacramento - Portland 97-85 Washington - NO/Oklahoma 97-104 Detroit - Atlanta 93-99 Toronto - Boston 95-86 Milwaukee - Philadelphia 97-110 Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Dirk Nowitzki hjá Dallas og Ray Allen hjá Seattle voru menn næturinnar í NBA-boltanum. Nowitzki skoraði 43 stig, það mesta sem hann hefur skorað á leiktíðinni, þegar Dallas lagði Indiana af velli en Allen gerði enn betur og setti niður 54 stig í sigri Seattle á Utah. Allen hefur aldrei skorað meira á sínum ferli. Úrslitin í báðum þessum leikjum réðust eftir framlengingu og var það þar sem Nowitzki og Allen tóku sérstaklega af skarið og tryggðu liðum sínum sigur. "Hann var magnaður. Ég veit ekki hvort það er hægt að spila mikið betur," sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah, um frammistöðu Allen eftir leikinn. Auk stiganna 54 var Allan með 10 fráköst og fimm stoðsendingar, með rúmlega 50% nýtingu utan af velli og 100% nýtingu á vítalínunni. Seattle vann leikinn 122-114. Spennan var ekki síðri í leik Dallas og Indiana þar sem fyrrnefnda liðið hafði loks sigur, 115-113, eftir framlenginu. Eins og áður segir var hinn þýski Nowitzki maðurinn á bakvið sigur Dallas, sem nú hefur aðeins tapað einu sinni í síðustu 17 leikjum. Indiana hafði verið með sex stiga forystu þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en með mikilli baráttu náði Dallas að koma sér aftur inn í leikinn. Það var síðan Nowitzki sem innsiglaði sigurinn í framlenginunni með því að setja niður tvö vítaskot þegar fimm sekúndur voru eftir. John Terry bætti við 30 stigum fyrir Dallas en hjá Indiana var Jermaine O'Neal atkvæðamestur með 26 stig. Dallas er með besta vinningshlutfallið í deildinni, hefur unnið 30 leiki en tapað átta. Úrslit í öðrum leikjum næturinnar voru eftirfarandi: LA Lakers - Orlando 109-106 Miami - Golden State 118-96 Houston - Denver 90-86 Minnesota - Memphis 116-110 Sacramento - Portland 97-85 Washington - NO/Oklahoma 97-104 Detroit - Atlanta 93-99 Toronto - Boston 95-86 Milwaukee - Philadelphia 97-110
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira