Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu Þjóðanna hélt fund með Bashir vegna sameiginlegs friðargæsluliðs SÞ og AS í Darfur, en forsetinn er ósammála herliði á vegum SÞ í Darfur. Ban sagði samt sem áður að fundurinn sem tók eina og hálfa klukkustund hafi verið gagnlegur, en fyrir fundinn hafði hann lýst því yfir að hann vildi samvinnu og skuldbindingu af hálfu Sudan í málinu.