Fjármagnstekjufólk greiði til samfélagsins 6. febrúar 2007 18:52 Skattkerfið þarf að ná til fólks sem hefur fjármagnstekjur en greiðir ekki venjulega skatta, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Á þriðja þúsund landsmanna hefur eingöngu fjármagnstekjur og borgar ekkert til sveitarfélaganna. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa 6600 manns meirihluta tekna sinna af fjármagnstekjum og þar af lifa 2300 eingöngu af fjármagnstekjum. Þetta fólk greiðir ekkert útvar, engan tekjuskatt, einungis 10% fjármagnstekjuskatt. Steingrímur J. Sigfússon hefur lagt fram frumvarp sem tekur á því að fólk með umtalsverðar fjármagnstekjur sé gert að reikna sér laun eins og sjálfstæðir atvinnurekendur. Hann segir frumvarpið ekki ganga út á að eltast við þá sem eru með óverulegar fjármagnstekjur heldur þá sem hafa umtalsverðar tekjur þannig að þeir verði alvöru skattgreiðendur. Stoppa þurfi upp í þetta gat í skattkerfinu, og þó fyrr hefði verið. Steingrímur segir menn hafa verið svifaseina í að bregðast við þessari nýju stétt fólks sem ekki telur fram launatekjur. Ríkisstjórnin undirbýr frumvarp sem kveður á um að fjármagnstekjufólk skuli greiða í Framkvæmdasjóð aldraðra og nefskatt Ríkisútvarpsins. Sú hugmynd gengur ekki nógu langt segir Steingrímur. Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira
Skattkerfið þarf að ná til fólks sem hefur fjármagnstekjur en greiðir ekki venjulega skatta, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Á þriðja þúsund landsmanna hefur eingöngu fjármagnstekjur og borgar ekkert til sveitarfélaganna. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa 6600 manns meirihluta tekna sinna af fjármagnstekjum og þar af lifa 2300 eingöngu af fjármagnstekjum. Þetta fólk greiðir ekkert útvar, engan tekjuskatt, einungis 10% fjármagnstekjuskatt. Steingrímur J. Sigfússon hefur lagt fram frumvarp sem tekur á því að fólk með umtalsverðar fjármagnstekjur sé gert að reikna sér laun eins og sjálfstæðir atvinnurekendur. Hann segir frumvarpið ekki ganga út á að eltast við þá sem eru með óverulegar fjármagnstekjur heldur þá sem hafa umtalsverðar tekjur þannig að þeir verði alvöru skattgreiðendur. Stoppa þurfi upp í þetta gat í skattkerfinu, og þó fyrr hefði verið. Steingrímur segir menn hafa verið svifaseina í að bregðast við þessari nýju stétt fólks sem ekki telur fram launatekjur. Ríkisstjórnin undirbýr frumvarp sem kveður á um að fjármagnstekjufólk skuli greiða í Framkvæmdasjóð aldraðra og nefskatt Ríkisútvarpsins. Sú hugmynd gengur ekki nógu langt segir Steingrímur.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira