Fullyrðingar um leka rangar 8. febrúar 2007 12:12 Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota Ríkislögreglustjóra. MYND/Vilhelm Gunnarsson Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann tekur fram að fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á Baugsmálinu séu rangar. Í yfirlýsingu frá Hreini Loftssyni stjórnarformanns Baugs Group kemur fram að embættið hafi lekið upplýsingum til fjölmiðla til að hafa áhrif á aðalmeðferð í eftirstöðvum Baugsmálsins sem hefst í næstu viku. Ríkislögreglustjóri vill taka fram að embættið hefur hafnað beiðni fréttamanna um að fá afrit af bréfaskriftum milli embætta Ríkislögreglustjóra og Skattransóknarstjóra ríkisins. Líklegt sé að annar tveggja manna sem tilheyrðu þeim hópi 9 einstaklinga sem nefndir hafa verið í umræðunni og höfðu fengið umrædd gögn afhent, samkvæmt stjórnsýslulögum, hafi afhent fréttamönnum gögnin, eða þeir komist yfir þau með öðrum hætti. Tekið er fram að Ríkislögreglustjóri geti ekki tekið ábyrgð á umfjöllun fjölmiðla um einstök mál né stjórnað umfjöllun þeira um gögn sem þeir hafa undir höndum. Þá segir: "Ríkislögreglustjórinn hefur engan haga af, né vilja til, að koma höggi á nokkurn starfsmann Baugs Group hvorki fyrrverandi né núverandi." Enginn slíkur hafi verið nafngreindur í fréttatilkynningu embættisins í gær en upplýsingar um nögn einstaklinga hafa fréttamenn tekið upp úr framangreindum gögnum. Fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á umræddu máli hafa verið rannsakaðar og niðurstaða að enginn fótur væri fyrir slíkum áburði. Fréttir Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann tekur fram að fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á Baugsmálinu séu rangar. Í yfirlýsingu frá Hreini Loftssyni stjórnarformanns Baugs Group kemur fram að embættið hafi lekið upplýsingum til fjölmiðla til að hafa áhrif á aðalmeðferð í eftirstöðvum Baugsmálsins sem hefst í næstu viku. Ríkislögreglustjóri vill taka fram að embættið hefur hafnað beiðni fréttamanna um að fá afrit af bréfaskriftum milli embætta Ríkislögreglustjóra og Skattransóknarstjóra ríkisins. Líklegt sé að annar tveggja manna sem tilheyrðu þeim hópi 9 einstaklinga sem nefndir hafa verið í umræðunni og höfðu fengið umrædd gögn afhent, samkvæmt stjórnsýslulögum, hafi afhent fréttamönnum gögnin, eða þeir komist yfir þau með öðrum hætti. Tekið er fram að Ríkislögreglustjóri geti ekki tekið ábyrgð á umfjöllun fjölmiðla um einstök mál né stjórnað umfjöllun þeira um gögn sem þeir hafa undir höndum. Þá segir: "Ríkislögreglustjórinn hefur engan haga af, né vilja til, að koma höggi á nokkurn starfsmann Baugs Group hvorki fyrrverandi né núverandi." Enginn slíkur hafi verið nafngreindur í fréttatilkynningu embættisins í gær en upplýsingar um nögn einstaklinga hafa fréttamenn tekið upp úr framangreindum gögnum. Fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á umræddu máli hafa verið rannsakaðar og niðurstaða að enginn fótur væri fyrir slíkum áburði.
Fréttir Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira