Bretar og Danir kalla hermenn heim frá Írak 21. febrúar 2007 18:58 Danir ætla að kalla alla hermenn sína frá Írak áður en ágústmánuður gengur í garð. Þetta tilkynnti forsætisráðherra Danmerkur í dag. Á sama tíma greindi starfsbróðir hans í Bretlandi frá því að 1.600 breskir hermenn yrðu kallaðir heim á næstu mánuðum. Þetta gera bandamenn Bush Bandaríkjaforseta um leið og stjórnvöld í Washington ætla að fjölga í herliði sínu í Írak um sem nemur 21 þúsund hermönnum. Anders Fogh Rassmussen, forsætisráðherra Danmerkur, og Per Stig Möller, utanríkisráðherra, greindu frá því í hádeginu að 460 hermenn yrðu kallaðir heim áður en ágústmánuður gengi í garð. 9 manna þyrlusveit yrði þó áfram í landinu til að manna fjórar eftirlitsþyrlur. Danir voru meðal upphaflegu staðföstu ríkjanna við innrásina í Írak í mars 2003. Rasmussen var dyggur stuðningsmaður Bandaríkjaforseta. 5 danskir hermenn hafa fallið í bardögum í Írak. Á sama tíma og Danir greindu frá sínum breytingum gerði Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, þingi grein fyrir heimkvaðningu hluta breska hersins í Írak. Hann sagði að hermönnum yrði fækkað úr 7.100 í 5.500. Þeir sem yrðu eftir yrðu staðsettir í Basra og styðja við Íraka þar. Blair sagði vel hafa gengið að þjálfa íraskar öryggissveitir og því væri nú hægt að fækka í herliðinu. Herliði fækki síðan enn frekar á næsta ári. Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, fagnaði ákvörðun Breta og Dana í viðtali í Japan í dag. Hann sagði þetta merki um rétta þróun í Írak. Þrátt fyrir þetta ætla Bandaríkjamenn að fjölga í herliði sínu sem telja mun rúmlega hundrað og fjörutíu þúsund hermenn eftir breytingarnar. Erlent Fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Danir ætla að kalla alla hermenn sína frá Írak áður en ágústmánuður gengur í garð. Þetta tilkynnti forsætisráðherra Danmerkur í dag. Á sama tíma greindi starfsbróðir hans í Bretlandi frá því að 1.600 breskir hermenn yrðu kallaðir heim á næstu mánuðum. Þetta gera bandamenn Bush Bandaríkjaforseta um leið og stjórnvöld í Washington ætla að fjölga í herliði sínu í Írak um sem nemur 21 þúsund hermönnum. Anders Fogh Rassmussen, forsætisráðherra Danmerkur, og Per Stig Möller, utanríkisráðherra, greindu frá því í hádeginu að 460 hermenn yrðu kallaðir heim áður en ágústmánuður gengi í garð. 9 manna þyrlusveit yrði þó áfram í landinu til að manna fjórar eftirlitsþyrlur. Danir voru meðal upphaflegu staðföstu ríkjanna við innrásina í Írak í mars 2003. Rasmussen var dyggur stuðningsmaður Bandaríkjaforseta. 5 danskir hermenn hafa fallið í bardögum í Írak. Á sama tíma og Danir greindu frá sínum breytingum gerði Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, þingi grein fyrir heimkvaðningu hluta breska hersins í Írak. Hann sagði að hermönnum yrði fækkað úr 7.100 í 5.500. Þeir sem yrðu eftir yrðu staðsettir í Basra og styðja við Íraka þar. Blair sagði vel hafa gengið að þjálfa íraskar öryggissveitir og því væri nú hægt að fækka í herliðinu. Herliði fækki síðan enn frekar á næsta ári. Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, fagnaði ákvörðun Breta og Dana í viðtali í Japan í dag. Hann sagði þetta merki um rétta þróun í Írak. Þrátt fyrir þetta ætla Bandaríkjamenn að fjölga í herliði sínu sem telja mun rúmlega hundrað og fjörutíu þúsund hermenn eftir breytingarnar.
Erlent Fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“