Græn stefna í Bretlandi 13. mars 2007 19:31 Bresk stjórnvöld ætla að draga úr losun koltvísýrings um 60% fyrir árið 2050. Frumvarpsdrög sem miða að því voru kynnt á breska þinginu í dag. Málið er þverpólitískt enda umhverfismál ofarlega á dagskrá hjá öllum stjórnmálaflokkum í Bretlandi. Það er tekið að vora í Bretlandi og það strax í mars. Gróður er í blóma og hungangsflugurnar komnar á stjá. Nigel Taylor, umsjónarmaður Konunglega grasagarðsins, bendir á að ákveðna trjátengundir séu að vakna til vorsins í byrjun mars, rúmum mánuði fyrr og það sé óeðlileg þróun. Hann þekki hvernig náttúran hafi hagað sér þegar hann var yngri og muni það. Breyting hafi svo sannarlega orðið þar á. Breyttir tímar vekja ánægju en um leið ugg hjá almenningi og umhverfismál því ekki lengur bara á borðum sérfræðinga heldur í ríkari mæli á stefnuskrám bresku stjórnmálaflokkanna. Ríkisstjórn Verkamannaflokksins kynnti því í dag drög að svokölluðu grænu frumvarpi sem vonast er til að Íhaldsmenn og Frjálslyndir demókratar styðji einnig. Verði það að lögum verða Bretar fyrstir til að binda í lög hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Markmiðið er að minnka minnka losun koltvísýrings um sextíu prósent fyrir 2050. Umhverfisráðherra Breta segir breytingar taka gildi fyrr en síðar. Athygli vekur að breskir Íhaldsmenn telja hækkun skatta góða leið til að ná fram umhverfisvænum markmiðum. Fullbúið frumvarp verður tilbúið í haust. Erlent Fréttir Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Bresk stjórnvöld ætla að draga úr losun koltvísýrings um 60% fyrir árið 2050. Frumvarpsdrög sem miða að því voru kynnt á breska þinginu í dag. Málið er þverpólitískt enda umhverfismál ofarlega á dagskrá hjá öllum stjórnmálaflokkum í Bretlandi. Það er tekið að vora í Bretlandi og það strax í mars. Gróður er í blóma og hungangsflugurnar komnar á stjá. Nigel Taylor, umsjónarmaður Konunglega grasagarðsins, bendir á að ákveðna trjátengundir séu að vakna til vorsins í byrjun mars, rúmum mánuði fyrr og það sé óeðlileg þróun. Hann þekki hvernig náttúran hafi hagað sér þegar hann var yngri og muni það. Breyting hafi svo sannarlega orðið þar á. Breyttir tímar vekja ánægju en um leið ugg hjá almenningi og umhverfismál því ekki lengur bara á borðum sérfræðinga heldur í ríkari mæli á stefnuskrám bresku stjórnmálaflokkanna. Ríkisstjórn Verkamannaflokksins kynnti því í dag drög að svokölluðu grænu frumvarpi sem vonast er til að Íhaldsmenn og Frjálslyndir demókratar styðji einnig. Verði það að lögum verða Bretar fyrstir til að binda í lög hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Markmiðið er að minnka minnka losun koltvísýrings um sextíu prósent fyrir 2050. Umhverfisráðherra Breta segir breytingar taka gildi fyrr en síðar. Athygli vekur að breskir Íhaldsmenn telja hækkun skatta góða leið til að ná fram umhverfisvænum markmiðum. Fullbúið frumvarp verður tilbúið í haust.
Erlent Fréttir Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira