Hlynur Bærings: Keflvíkingar eru alltaf erfiðir 15. mars 2007 16:28 Hlynur Bæringsson á von á erfiðu einvígi við Keflvíkinga Mynd/Stefán Karlsson Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, lenti í því tvö ár í röð að tapa fyrir Keflvíkingum í úrslitum Íslandsmótsins. Nú er öldin önnur og menn spá því að Snæfell hafi betur þegar liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. Fyrsti leikurinn er í Stykkishólmi í kvöld. "Maður hefði nú alveg geta ímyndað sér þetta auðveldara í fyrstu umferð en að mæta Keflavík og þetta verður hörkurimma. Við vitum nú ekki alveg hvernig þeir mæta til leiks, hvort þeir verða með Bandaríkjamann eða ekki, en það er ljóst að þeir eru samt með mjög vel mannað lið. Arnar Freyr er svo auðvitað meiddur og þar er erfitt fyrir þá, en Keflavík á nóg af bakvörðum til að bregðast við því. Það skiptir engu máli í hvaða sæti Keflavíkurliðið endaði, þeir eru alltaf erfiðir," sagði Hlynur. En hvernig er stemmingin í Hólminum? "Við hefðum auðvitað vilja vera í betra sæti eftir deildarkeppnina, en við fáum þó heimavallarréttinn í fyrstu umferðinni. Við erum mjög sáttir við þjálfarann sem við fengum frá Danmörku, það eru allir sáttir við hann og það hefur verið stígandi í liðinu hjá okkur í vetur," sagði Hlynur og sagði Snæfellinga setja stefnuna hátt í úrslitakeppninni. "Við komumst auðvitað í úrslit tvö ár í röð á móti Keflavík á sínum tíma þannig að það væri líklega lélegt að stefna á eitthvað minna en að komast í úrslit. Við viljum auðvitað vinna titilinn eins og öll þessi lið og ég sjálfur verð ekki ánægður með neitt annað. Ég held að yrði ekkert stórslys ef eitthvað annað lið en við myndi landa titlinum - en menn eru á rangri hillu ef þeir ætla sér eitthvað annað en sigur í keppninni," sagði Hlynur brattur. Leikur Snæfells og Keflavíkur hefst klukkan 19:15 í kvöld og klukkan 20 mætast KR og ÍR í DHL-höllinni, en sá leikur verður sýndur beint á Sýn klukkan 20. Dominos-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Sjá meira
Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, lenti í því tvö ár í röð að tapa fyrir Keflvíkingum í úrslitum Íslandsmótsins. Nú er öldin önnur og menn spá því að Snæfell hafi betur þegar liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. Fyrsti leikurinn er í Stykkishólmi í kvöld. "Maður hefði nú alveg geta ímyndað sér þetta auðveldara í fyrstu umferð en að mæta Keflavík og þetta verður hörkurimma. Við vitum nú ekki alveg hvernig þeir mæta til leiks, hvort þeir verða með Bandaríkjamann eða ekki, en það er ljóst að þeir eru samt með mjög vel mannað lið. Arnar Freyr er svo auðvitað meiddur og þar er erfitt fyrir þá, en Keflavík á nóg af bakvörðum til að bregðast við því. Það skiptir engu máli í hvaða sæti Keflavíkurliðið endaði, þeir eru alltaf erfiðir," sagði Hlynur. En hvernig er stemmingin í Hólminum? "Við hefðum auðvitað vilja vera í betra sæti eftir deildarkeppnina, en við fáum þó heimavallarréttinn í fyrstu umferðinni. Við erum mjög sáttir við þjálfarann sem við fengum frá Danmörku, það eru allir sáttir við hann og það hefur verið stígandi í liðinu hjá okkur í vetur," sagði Hlynur og sagði Snæfellinga setja stefnuna hátt í úrslitakeppninni. "Við komumst auðvitað í úrslit tvö ár í röð á móti Keflavík á sínum tíma þannig að það væri líklega lélegt að stefna á eitthvað minna en að komast í úrslit. Við viljum auðvitað vinna titilinn eins og öll þessi lið og ég sjálfur verð ekki ánægður með neitt annað. Ég held að yrði ekkert stórslys ef eitthvað annað lið en við myndi landa titlinum - en menn eru á rangri hillu ef þeir ætla sér eitthvað annað en sigur í keppninni," sagði Hlynur brattur. Leikur Snæfells og Keflavíkur hefst klukkan 19:15 í kvöld og klukkan 20 mætast KR og ÍR í DHL-höllinni, en sá leikur verður sýndur beint á Sýn klukkan 20.
Dominos-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum