Þrýstingurinn á Írana vex 30. mars 2007 19:08 Evrópusambandið og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafa skorað á Írana að sleppa fimmtán breskum sjóliðum sem þeir hafa í haldi sínu. Einn þeirra kom fram á íranskri sjónvarpsstöð í dag og baðst afsökunar á að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Sjóliðinn, sem sagður er heita Nathan Thomas Summers, kom fram á al-Alam sjónvarpsstöðinni í morgun ásamt tveimur félögum sínum af eftirlitsbátnum sem Íranar stöðvuðu fyrir viku. Fimmtán skipverjar eru í haldi Írana en þeim er gefið að sök að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Bretar fullyrða aftur á móti að báturinn hafi verið á írösku hafsvæði. Í útsendingunni í morgun kvaðst Summers gera sér grein fyrir því að þetta væri í annað skipti frá árinu 2004 sem breskt herskip færi inn í íranska landhelgi í leyfisleysi og bæðist hann því innilegrar afsökunar á atvikinu. Breska ríkisstjórnin er æf yfir framkomu Írana í deilunni eins og glögglega mátti sjá á Tony Blair þegar hann ræddi við blaðamenn í dag. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins samþykktu einróma á fundi sínum í Brimarborg í Þýskalandi í dag að skora á Írana að láta sjóliðana tafarlaust og án skilyrða úr haldi. Þá lýsti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í gærkvöld yfir áhyggjum sínum vegna málsins og hvatti á deilendur að höggva á hnútinn sem fyrst og frelsa um leið sjóliðana fimmtán. Erlent Fréttir Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira
Evrópusambandið og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafa skorað á Írana að sleppa fimmtán breskum sjóliðum sem þeir hafa í haldi sínu. Einn þeirra kom fram á íranskri sjónvarpsstöð í dag og baðst afsökunar á að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Sjóliðinn, sem sagður er heita Nathan Thomas Summers, kom fram á al-Alam sjónvarpsstöðinni í morgun ásamt tveimur félögum sínum af eftirlitsbátnum sem Íranar stöðvuðu fyrir viku. Fimmtán skipverjar eru í haldi Írana en þeim er gefið að sök að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Bretar fullyrða aftur á móti að báturinn hafi verið á írösku hafsvæði. Í útsendingunni í morgun kvaðst Summers gera sér grein fyrir því að þetta væri í annað skipti frá árinu 2004 sem breskt herskip færi inn í íranska landhelgi í leyfisleysi og bæðist hann því innilegrar afsökunar á atvikinu. Breska ríkisstjórnin er æf yfir framkomu Írana í deilunni eins og glögglega mátti sjá á Tony Blair þegar hann ræddi við blaðamenn í dag. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins samþykktu einróma á fundi sínum í Brimarborg í Þýskalandi í dag að skora á Írana að láta sjóliðana tafarlaust og án skilyrða úr haldi. Þá lýsti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í gærkvöld yfir áhyggjum sínum vegna málsins og hvatti á deilendur að höggva á hnútinn sem fyrst og frelsa um leið sjóliðana fimmtán.
Erlent Fréttir Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira