Sakar Bjarna um lygar 30. apríl 2007 18:45 Sigurjón Þórðarson þingmaður frjálslyndra vænir félaga sína í allsherjarnefnd um ósannindi í umræðum um veitingu ríkisborgararéttar til tilvonandi tengdadóttur umhverfisráðherra. Formaður nefndarinnar segir fullyrðingar Sigurjóns rakalausar dylgjur. Í pistil á heimasíðu sinni í dag sem ber yfirskriftina "Bjarni Benediktsson segir ósatt." sakar Sigurjón Bjarna um að hafa farið með ósannindi þegar hann neitaði að hafa vitað um tengsl Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra við unga konu sem Alþingi veitti ríkisborgararétt á dögunum. Hann fullyrðir jafnframt að þau Guðrún Ögmundsdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson, félagar hans í nefndinni hafi líka talað gegn betri vitund í samtölum við fjölmiðla um málið. Sigurjón bætir því við að hann hafi sem fulltrúi í allsherjarnefnd sótt um að sjá gögnin sem lágu ákvörðuninni til grundvallar en verið synjað og það sé að sínu mati lögbrot. Í samtali við fréttastofu í dag ítrekaði Bjarni Benediktsson að óeðlilegt væri að fjalla um mál einstakra umsækjenda enda um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða. Sá háttur hafi verið hafður á að hafa þverpólitískt samráð um afgreiðsluna í undirnefnd allsherjarnefndar. Bjarni segir því allar fullyrðingar um að staðið hafi verið óeðlilega hafi verið órökstuddar og standist enga skoðun. Orð Sigurjóns séu því rakalausar dylgjur. Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Sigurjón Þórðarson þingmaður frjálslyndra vænir félaga sína í allsherjarnefnd um ósannindi í umræðum um veitingu ríkisborgararéttar til tilvonandi tengdadóttur umhverfisráðherra. Formaður nefndarinnar segir fullyrðingar Sigurjóns rakalausar dylgjur. Í pistil á heimasíðu sinni í dag sem ber yfirskriftina "Bjarni Benediktsson segir ósatt." sakar Sigurjón Bjarna um að hafa farið með ósannindi þegar hann neitaði að hafa vitað um tengsl Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra við unga konu sem Alþingi veitti ríkisborgararétt á dögunum. Hann fullyrðir jafnframt að þau Guðrún Ögmundsdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson, félagar hans í nefndinni hafi líka talað gegn betri vitund í samtölum við fjölmiðla um málið. Sigurjón bætir því við að hann hafi sem fulltrúi í allsherjarnefnd sótt um að sjá gögnin sem lágu ákvörðuninni til grundvallar en verið synjað og það sé að sínu mati lögbrot. Í samtali við fréttastofu í dag ítrekaði Bjarni Benediktsson að óeðlilegt væri að fjalla um mál einstakra umsækjenda enda um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða. Sá háttur hafi verið hafður á að hafa þverpólitískt samráð um afgreiðsluna í undirnefnd allsherjarnefndar. Bjarni segir því allar fullyrðingar um að staðið hafi verið óeðlilega hafi verið órökstuddar og standist enga skoðun. Orð Sigurjóns séu því rakalausar dylgjur.
Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira