Viðskipti innlent

Hagnaður Landsbankans 13,8 milljarðar

MYND/Daníel

Hagnaður Landsbankans var 13,8 milljarðar króna eftir skatta á fyrsta fjórðungi ársins. Hann var 14,3 milljarðar á sama tímabili í fyrra. Bankastjórar segjast í fréttatilkynningu vera ánægðir með niðurstöðuna og segja hana endurspegla sterka stöðu Landsbankans.

Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 45,2%. Tekjur af erlendri starfsemi voru 42% af heildartekjum. Heildareignir bankans í evrum voru 26,3 milljarðar í lok mars 2007.

Hægt er sjá tilkynninguna í heild sinni neðar í fréttinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×