Erfitt að finna fullkomna úthlutunarleið Guðjón Helgason skrifar 13. maí 2007 19:00 Samfylkingin fær tveimur fleiri þingmenn en Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavíkurkjördæmi norður enda þótt fylgi hennar þar sé rúmum sjö prósentum minna en Sjálfstæðisflokks. Jafnmikið fylgi Samfylkingar í Reykjavík suður skilar tveimur færri þingmönnum. Einn höfunda kosningakerfisins segir erfitt að finna fullkomna leið til að úthluta þingsætum. Í Reykjavíkurkjördæmi norður fékk Samfylkinginn fimm þingmenn með rétt rúmleg 29% fylgi en aðeins þrjá í Reykjavíkur kjördæmi suður með nærri því jafn mikið fylgi. Á sama tíma fengu Sjálfstæðismenn fjóra þingmenn í Reykjavík norður með rúmlega 7% meira fylgi en Samfylkingin. Þorkell Helgason, stærðfræðingur og ráðgjafi landskjörstjórnar, er einn aðalhöfunda kosningakerfisins sem tekið var í gagnið 2003. Hann segir að samkvæmt lögum sé sætum úthlutað samkvæmt landsfylgi og því hver mörg þingsæti eigi að vera í hverju kjördæmi. Fullkomin leið við úthlutun sé ekki til. Kosningalögin hafi virkað vel og farið nærri svokallaðri bestu lausn 2003 en nú virðist um eitthvað frávik að ræða. Hann eigi þó eftir að skoða úrslitin betur fyrir landskjörstjórn. Til að útskýra vandamálið betur segir Þorkell að auðveldast sé að setja sem svo að búið sé að úthluta 62 þingsætum af 63 með einhverjum hætti. Þá sé eitt sæti eftir og í raun bara einn bás fyrir það. Einn flokkur eigi þá eftir að fá sína réttu tölu þingsæta og eitt kjördæmi þar sem vanti þingmann. Þá verði að senda sætið í þann reit hvað svo sem fylgi viðkomandi lista sé. Jafnvel þó þingmaður væri ekki með nema eitt atkvæði á bak við sig þá yðri að úthluta honum þingsætinu. Fréttir Innlent Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent „Þurfum að huga að forvörnum“ Fréttir Fleiri fréttir Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Verðbólga eykst og Alþingi í óvissu Gerðu úttekt á skrifstofu Ríkissáttasemjara Sjá meira
Samfylkingin fær tveimur fleiri þingmenn en Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavíkurkjördæmi norður enda þótt fylgi hennar þar sé rúmum sjö prósentum minna en Sjálfstæðisflokks. Jafnmikið fylgi Samfylkingar í Reykjavík suður skilar tveimur færri þingmönnum. Einn höfunda kosningakerfisins segir erfitt að finna fullkomna leið til að úthluta þingsætum. Í Reykjavíkurkjördæmi norður fékk Samfylkinginn fimm þingmenn með rétt rúmleg 29% fylgi en aðeins þrjá í Reykjavíkur kjördæmi suður með nærri því jafn mikið fylgi. Á sama tíma fengu Sjálfstæðismenn fjóra þingmenn í Reykjavík norður með rúmlega 7% meira fylgi en Samfylkingin. Þorkell Helgason, stærðfræðingur og ráðgjafi landskjörstjórnar, er einn aðalhöfunda kosningakerfisins sem tekið var í gagnið 2003. Hann segir að samkvæmt lögum sé sætum úthlutað samkvæmt landsfylgi og því hver mörg þingsæti eigi að vera í hverju kjördæmi. Fullkomin leið við úthlutun sé ekki til. Kosningalögin hafi virkað vel og farið nærri svokallaðri bestu lausn 2003 en nú virðist um eitthvað frávik að ræða. Hann eigi þó eftir að skoða úrslitin betur fyrir landskjörstjórn. Til að útskýra vandamálið betur segir Þorkell að auðveldast sé að setja sem svo að búið sé að úthluta 62 þingsætum af 63 með einhverjum hætti. Þá sé eitt sæti eftir og í raun bara einn bás fyrir það. Einn flokkur eigi þá eftir að fá sína réttu tölu þingsæta og eitt kjördæmi þar sem vanti þingmann. Þá verði að senda sætið í þann reit hvað svo sem fylgi viðkomandi lista sé. Jafnvel þó þingmaður væri ekki með nema eitt atkvæði á bak við sig þá yðri að úthluta honum þingsætinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent „Þurfum að huga að forvörnum“ Fréttir Fleiri fréttir Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Verðbólga eykst og Alþingi í óvissu Gerðu úttekt á skrifstofu Ríkissáttasemjara Sjá meira