Tveir teknir á metamfetamíni 3. júní 2007 12:18 Lögreglan á Akranesi hefur á þremur dögum tekið tvo menn með metamfetamín í þvagi. Eiturlyfið er sárasjaldgæft á Íslandi og hefur varla sést í uppundir tvö ár. Lögreglan á Akranesi stöðvaði ökumann á fertugsaldri á Akrafjallsvegi um áttaleytið í gærkvöldi við reglubundið eftirlit. Í ljós kom að maðurinn var sviptur ökuréttindum ævilangt með dómi frá árinu 2005. Grunsemdir lögreglu vöknuðu í spjalli við bílstjórann um að hann væri eigi alsgáður svo þeir fengu hjá honum þvagprufu á lögreglustöðinni. Grunurinn reyndist réttur, í manninum var kokkteill af kókaíni, amfetamíni, metamfetamíni sem er hættulegri útgáfa af metamfetamíni. Nokkuð af lyfjum fundust líka á ökumanninum en engin ólögleg fíkniefni. Honum var sleppt eftir yfirheyrslur og málið er í rannsókn. Ekki er lengra síðan en á miðvikudagskvöld sem lögreglan á Akranesi stöðvaði mann á leið til bæjarins eftir að hafa fengið tilkynningu um einkennilegt aksturslag mannsins í Hvalfjarðargöngunum. Sá reyndist líka vera undir áhrifum metamfetamíns, auk þriggja annarra vímuefna. Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur á Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í Lyfja- og eiturefnafræðum, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að nánast ekkert metamfetamín hafi verið í umferð hér að undanförnu. Upp undir tvö ár séu síðan efnið hefur borist inn á Rannsóknarstofuna. Tvöfalt fleiri ökumenn eru teknir úr umferð í hverjum mánuði í ár fyrir akstur undir áhrifum lyfja eða fíkniefna en í fyrra. Frá því að ný reglugerð um lyfjaakstur tók gildi í byrjun júní í fyrra sem segir að menn missi ökuréttindi ef minnsta arða ólöglegra lyfja finnist í þeim voru 50 ökumenn teknir úr umferð fram að áramótum eða á 7 mánuðum. Það eru tæplega 14 á mánuði. Fyrstu 5 mánuði þessa árs hafa hins vegar um 150 verið teknir fyrir sömu sakir eða 30 á mánuði. Það er tvöföldun eða 100% aukning á milli ára. Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
Lögreglan á Akranesi hefur á þremur dögum tekið tvo menn með metamfetamín í þvagi. Eiturlyfið er sárasjaldgæft á Íslandi og hefur varla sést í uppundir tvö ár. Lögreglan á Akranesi stöðvaði ökumann á fertugsaldri á Akrafjallsvegi um áttaleytið í gærkvöldi við reglubundið eftirlit. Í ljós kom að maðurinn var sviptur ökuréttindum ævilangt með dómi frá árinu 2005. Grunsemdir lögreglu vöknuðu í spjalli við bílstjórann um að hann væri eigi alsgáður svo þeir fengu hjá honum þvagprufu á lögreglustöðinni. Grunurinn reyndist réttur, í manninum var kokkteill af kókaíni, amfetamíni, metamfetamíni sem er hættulegri útgáfa af metamfetamíni. Nokkuð af lyfjum fundust líka á ökumanninum en engin ólögleg fíkniefni. Honum var sleppt eftir yfirheyrslur og málið er í rannsókn. Ekki er lengra síðan en á miðvikudagskvöld sem lögreglan á Akranesi stöðvaði mann á leið til bæjarins eftir að hafa fengið tilkynningu um einkennilegt aksturslag mannsins í Hvalfjarðargöngunum. Sá reyndist líka vera undir áhrifum metamfetamíns, auk þriggja annarra vímuefna. Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur á Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í Lyfja- og eiturefnafræðum, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að nánast ekkert metamfetamín hafi verið í umferð hér að undanförnu. Upp undir tvö ár séu síðan efnið hefur borist inn á Rannsóknarstofuna. Tvöfalt fleiri ökumenn eru teknir úr umferð í hverjum mánuði í ár fyrir akstur undir áhrifum lyfja eða fíkniefna en í fyrra. Frá því að ný reglugerð um lyfjaakstur tók gildi í byrjun júní í fyrra sem segir að menn missi ökuréttindi ef minnsta arða ólöglegra lyfja finnist í þeim voru 50 ökumenn teknir úr umferð fram að áramótum eða á 7 mánuðum. Það eru tæplega 14 á mánuði. Fyrstu 5 mánuði þessa árs hafa hins vegar um 150 verið teknir fyrir sömu sakir eða 30 á mánuði. Það er tvöföldun eða 100% aukning á milli ára.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira