Börnin í sérstökum forgangi Guðjón Helgason skrifar 5. júní 2007 19:15 Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum. Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Sjá meira
Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Sjá meira