Móðir 12 ára einhverfs drengs beið í þrjú ár eftir greiningu 7. júní 2007 19:04 Um þrjú hundruð börn eru á biðlista hjá Greiningarstöð ríkisins og tæplega helmingurinn þeirra börn, þar sem grunur leikur á einhverfu. Móðir 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu segist hafa beðið eftir greiningu á syni sínum í þrjú ár. Sviðsstjóri Greiningarstöðvar segir að fleira sérmenntað starfsfólk vanti. Ingibjörg Naomi Friðþjófsdóttir er móðir Halldórs Finnssonar 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu og var á biðlista hjá Greiningarstöðinni í þrjú ár. Frá því Halldór var þriggja ára hefur hann velkst um í kerfinu og var lengi talinn ofvirkur með athyglisbrest. Ingibjörgu grunaði að eitthvað alvarlegra væri að og greindi ítrekað frá hegðun hans við lækna. 9 ára var Halldór settur á biðlista hjá Greiningarstöðinni og útlit var fyrir að hann kæmist að eftir sex mánuði eða ár. Ingibjörg var mjög ósátt því Halldór var ólæs 9 ára og glímdi við ýmis vandamál í skólanum. Svörin voru að ekkert fagfólk væri til staðar. Ingibjörg segir erfitt að hafa ekki vitað hvað amaði að Halldóri í svona langan tíma og aðkast frá öðru fólki hafi verið erfiðust. Ingibjörg segir að sér hafi létt þegar Halldór fékk loksins rétta greiningu, Eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar er að eyða biðlistum hjá Greiningarstöð ríkisins. Meirihluti þeirra eru börn á grunnskólaaldri. Evald Sæmundsen sviðsstjóri hjá Greiningarstöð segir að þekking á þroskafrávikum sé orðin meiri og æ fleiri börn þurfi greiningu. Yngri börn hafa forgang hjá Greiningarstöðinni því betra þykir að grípa inn í snemma hjá barni með þroskafrávik. Biðlistarnir eru lengstir hjá grunnskólabörnum og því vantar sérmenntað starfsfólk fyrir þann aldurshóp. Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Um þrjú hundruð börn eru á biðlista hjá Greiningarstöð ríkisins og tæplega helmingurinn þeirra börn, þar sem grunur leikur á einhverfu. Móðir 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu segist hafa beðið eftir greiningu á syni sínum í þrjú ár. Sviðsstjóri Greiningarstöðvar segir að fleira sérmenntað starfsfólk vanti. Ingibjörg Naomi Friðþjófsdóttir er móðir Halldórs Finnssonar 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu og var á biðlista hjá Greiningarstöðinni í þrjú ár. Frá því Halldór var þriggja ára hefur hann velkst um í kerfinu og var lengi talinn ofvirkur með athyglisbrest. Ingibjörgu grunaði að eitthvað alvarlegra væri að og greindi ítrekað frá hegðun hans við lækna. 9 ára var Halldór settur á biðlista hjá Greiningarstöðinni og útlit var fyrir að hann kæmist að eftir sex mánuði eða ár. Ingibjörg var mjög ósátt því Halldór var ólæs 9 ára og glímdi við ýmis vandamál í skólanum. Svörin voru að ekkert fagfólk væri til staðar. Ingibjörg segir erfitt að hafa ekki vitað hvað amaði að Halldóri í svona langan tíma og aðkast frá öðru fólki hafi verið erfiðust. Ingibjörg segir að sér hafi létt þegar Halldór fékk loksins rétta greiningu, Eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar er að eyða biðlistum hjá Greiningarstöð ríkisins. Meirihluti þeirra eru börn á grunnskólaaldri. Evald Sæmundsen sviðsstjóri hjá Greiningarstöð segir að þekking á þroskafrávikum sé orðin meiri og æ fleiri börn þurfi greiningu. Yngri börn hafa forgang hjá Greiningarstöðinni því betra þykir að grípa inn í snemma hjá barni með þroskafrávik. Biðlistarnir eru lengstir hjá grunnskólabörnum og því vantar sérmenntað starfsfólk fyrir þann aldurshóp.
Innlent Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira