Vill bara 3 milljarða Guðjón Helgason skrifar 7. júní 2007 19:45 Dómari í Bandaríkjunum hefur samþykkt að lækka skaðabótakröfu sína vegna buxna sem týndust í hreinsun. Bótakrafan hljóðar eftir lækkun hljóðar upp á jafnvirði rúmlega þriggja milljarða íslenskra króna. Roy L. Pearson, dómari við stjórnsýsludómstól í Washington, var allt annað en sáttur þegar eigendur fatahreinsunar þar í borg sögðu honum að þeir hefðu týnt buxunum hans. Jin Nam, Soo og Ki Chung báðust öll forláts og töldu málið þar með afgreitt - ef til vill yrðu þau að greiða Pearson andvirði buxnanna. Það reyndist öðru nær. Dómarinn fór í skaðabótamál og krafan hljóðaðið upp á litlar 67 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 4,2 milljarða íslenskra króna. Rök Pearsons fyrir þessari feiknaháu bótakröfu voru þau að Chung fjölskyldan hefði auglýst á áberandi stað í fatahreinsuninni að viðskiptavinum væri tryggð ánægja með þjónustuna og hægt yrði að sækja föt úr hreinsun samdægurs - þetta hefði ekki staðist. Byggði hann kröfuna að hluta á neytendaverndarlögum. Þegar buxurnar komu í leitirnar ákvað Pearson að halda málinu til streitu og lögsækja Chung-fjölskylduna vegna svikinna loforða sem byggðu á skiltunum - sem nú er búið að taka niður. Hann lækkaði þó kröfuna um heilar 13 milljónir bandaríkjadali. Chris Manning, lögfræðingur Chung-fjölskyldunnar, segist sannfærður um að þau hafi sigur í málinu. Þegar buxurnar hafi verið hluti málsókninnar hafi þau geta sýnt fram á að buxurnar væru tilbúnar til afhendingar - þær hafi ekki týnst. Hvað skiltin varði hefði skynsamt fólk varla talið sig blekkt líkt með sama hætti og Pearson. Erlent Fréttir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Dómari í Bandaríkjunum hefur samþykkt að lækka skaðabótakröfu sína vegna buxna sem týndust í hreinsun. Bótakrafan hljóðar eftir lækkun hljóðar upp á jafnvirði rúmlega þriggja milljarða íslenskra króna. Roy L. Pearson, dómari við stjórnsýsludómstól í Washington, var allt annað en sáttur þegar eigendur fatahreinsunar þar í borg sögðu honum að þeir hefðu týnt buxunum hans. Jin Nam, Soo og Ki Chung báðust öll forláts og töldu málið þar með afgreitt - ef til vill yrðu þau að greiða Pearson andvirði buxnanna. Það reyndist öðru nær. Dómarinn fór í skaðabótamál og krafan hljóðaðið upp á litlar 67 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 4,2 milljarða íslenskra króna. Rök Pearsons fyrir þessari feiknaháu bótakröfu voru þau að Chung fjölskyldan hefði auglýst á áberandi stað í fatahreinsuninni að viðskiptavinum væri tryggð ánægja með þjónustuna og hægt yrði að sækja föt úr hreinsun samdægurs - þetta hefði ekki staðist. Byggði hann kröfuna að hluta á neytendaverndarlögum. Þegar buxurnar komu í leitirnar ákvað Pearson að halda málinu til streitu og lögsækja Chung-fjölskylduna vegna svikinna loforða sem byggðu á skiltunum - sem nú er búið að taka niður. Hann lækkaði þó kröfuna um heilar 13 milljónir bandaríkjadali. Chris Manning, lögfræðingur Chung-fjölskyldunnar, segist sannfærður um að þau hafi sigur í málinu. Þegar buxurnar hafi verið hluti málsókninnar hafi þau geta sýnt fram á að buxurnar væru tilbúnar til afhendingar - þær hafi ekki týnst. Hvað skiltin varði hefði skynsamt fólk varla talið sig blekkt líkt með sama hætti og Pearson.
Erlent Fréttir Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent