Gekk grátandi úr dómssal Guðjón Helgason skrifar 9. júní 2007 19:00 Paris Hilton gekk grátandi úr dómssal í Los Angeles í gær eftir að dómari úrskurðaði að hún skyldi send aftur í fangelsi. Lögreglustjóri segir Hilton eiga við geðræn vandamál að stríða og því ekki rétt að senda hana aftur í steininn. Heimspressan fylgdi Hilton hvert fótmál í gær líkt og aðra daga. Þessi umdeildi erfingi hótelauðæfa Hilton-fjölskyldunnar er vel þekktur fyrir kynlífsmyndband, góða mætingu í samkvæmi fræga og ríka fólksins, létt raul á hljómdisk og einstaka þátttöku í sjónvarpþáttum. Það var sjöunda september í fyrra sem hún var tekin fyrir ölvunarakstur og játaði hún á sig brotið. Var þriggja ára dómur hennar skilorðsbundinn. Skömmu síðar var hún gripin á bíl sínum tvívegis og bar fyrir sig að hún vissi ekki að hún hefði verið svipt ökuskírteininu tímabundið. Taldist hún hafa rofið skilorðið og því dæmd til afplánunar í fjörutíu og fimm daga. Mikið var gert úr væntanlegri fangavist sinni sem hófst svo á mánudaginn. Það var svo á fimmtudaginn sem lögreglustjóri ákvað að hún skildi látin laus úr fangelsi og henni gert að afplána í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. Það líkaði dómaranum ekki og lét sækja Hilton á sinn fund. Fjölmiðlamenn biðu spenntir eftir því á Hollywood-hæðum í gær að Hilton yrði dregin í járnum út. Að sögn vitna var Hilton skjálfandi á beinunum þegar í dómssal var komið og brotnaði saman þegar dómarinn úrskuraðið að hún skyldi aftur send í fangelsi. Síðan var hún leidd grátandi út í lögreglubíl. Hilton var síðan látin gangast undir læknisrannsókn og athugun hjá geðlækni svo hægt yrði að ákvarða í hvaða fangelsi hún yrði látin afplána. Lögreglustjóri var ósáttur við ákvörðun dómara. Erlent Fréttir Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira
Paris Hilton gekk grátandi úr dómssal í Los Angeles í gær eftir að dómari úrskurðaði að hún skyldi send aftur í fangelsi. Lögreglustjóri segir Hilton eiga við geðræn vandamál að stríða og því ekki rétt að senda hana aftur í steininn. Heimspressan fylgdi Hilton hvert fótmál í gær líkt og aðra daga. Þessi umdeildi erfingi hótelauðæfa Hilton-fjölskyldunnar er vel þekktur fyrir kynlífsmyndband, góða mætingu í samkvæmi fræga og ríka fólksins, létt raul á hljómdisk og einstaka þátttöku í sjónvarpþáttum. Það var sjöunda september í fyrra sem hún var tekin fyrir ölvunarakstur og játaði hún á sig brotið. Var þriggja ára dómur hennar skilorðsbundinn. Skömmu síðar var hún gripin á bíl sínum tvívegis og bar fyrir sig að hún vissi ekki að hún hefði verið svipt ökuskírteininu tímabundið. Taldist hún hafa rofið skilorðið og því dæmd til afplánunar í fjörutíu og fimm daga. Mikið var gert úr væntanlegri fangavist sinni sem hófst svo á mánudaginn. Það var svo á fimmtudaginn sem lögreglustjóri ákvað að hún skildi látin laus úr fangelsi og henni gert að afplána í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. Það líkaði dómaranum ekki og lét sækja Hilton á sinn fund. Fjölmiðlamenn biðu spenntir eftir því á Hollywood-hæðum í gær að Hilton yrði dregin í járnum út. Að sögn vitna var Hilton skjálfandi á beinunum þegar í dómssal var komið og brotnaði saman þegar dómarinn úrskuraðið að hún skyldi aftur send í fangelsi. Síðan var hún leidd grátandi út í lögreglubíl. Hilton var síðan látin gangast undir læknisrannsókn og athugun hjá geðlækni svo hægt yrði að ákvarða í hvaða fangelsi hún yrði látin afplána. Lögreglustjóri var ósáttur við ákvörðun dómara.
Erlent Fréttir Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira