Vara við fyrirtækinu Aquanetworld Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 12. júní 2007 18:50 Samtök verslunar og þjónustu vara við viðskiptum við fyrirtækið Aquanetworld sem skráð er á Íslandi. Eigandi fyrirtækisins var dæmdur í hæstarétti fyrir helgi til að endurgreiða konu tæpar þrjár milljónir sem hann fékk hana til að leggja fram með saknæmum og ólögmætum hætti. Fjölmiðlar í Englandi hafa einnig varað við fyrirtækinu. Mark Ashley Wells er eigandi fyrirtækisins Aquanetworld sem er með skrifstofur að Suðurlandsbraut 4. Á föstudag var hann dæmdur til að endurgreiða Lesley Patriciu Ágústsson tvær milljónir og sjö hundruð þúsund krónur sem hún hafði lagt í fyrirtækið. Hann hafi samþykkt að endurgreiða henni fjárhæðina. Það hafi hann hins vegar ekki gert. Aquanetworld er svokallað píramídafyrirtæki, svipað sprinkle network, og átti að gefa þátttakendum möguleika á margfaldri ávöxtun. Til stóð að Lesley gengdi stöðu svæðisstjóra hér á landi. Vilhjálmur Bergs lögmaður hennar segir fjölda manns hér hafa greitt misháar fjárhæðir fyrir þjónustu sem ekki var innt af hendi og gætu átt rétt á endurgreiðslu. Breska bæjarblaðið Slough and Windsor Observer greindi nýverið frá meintum svikum af hálfu Aquanetworld og varaði fólk við fyrirtækinu. Samtök verslunar og þjónustu hafa einnig gefið út viðvörun og hafa beint erindinu til viðskiptaráðuneytisins og fjármálaeftirlitsins. Málaferli Lesley gegn Mark hafa staðið í tæp tvö ár og hún á ekki von á því að fá peningana aftur þrátt fyrir dóm hæstaréttar. Lesley hefur sett á laggirnar vefsíðuna www.aquanetworld.info þar sem nálgast má upplýsingar um hvernig fyrirtækið plataði fólk auk þess sem þar er ýmsan annan fróðleik um Aquanetworld að finna. Innlent Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu vara við viðskiptum við fyrirtækið Aquanetworld sem skráð er á Íslandi. Eigandi fyrirtækisins var dæmdur í hæstarétti fyrir helgi til að endurgreiða konu tæpar þrjár milljónir sem hann fékk hana til að leggja fram með saknæmum og ólögmætum hætti. Fjölmiðlar í Englandi hafa einnig varað við fyrirtækinu. Mark Ashley Wells er eigandi fyrirtækisins Aquanetworld sem er með skrifstofur að Suðurlandsbraut 4. Á föstudag var hann dæmdur til að endurgreiða Lesley Patriciu Ágústsson tvær milljónir og sjö hundruð þúsund krónur sem hún hafði lagt í fyrirtækið. Hann hafi samþykkt að endurgreiða henni fjárhæðina. Það hafi hann hins vegar ekki gert. Aquanetworld er svokallað píramídafyrirtæki, svipað sprinkle network, og átti að gefa þátttakendum möguleika á margfaldri ávöxtun. Til stóð að Lesley gengdi stöðu svæðisstjóra hér á landi. Vilhjálmur Bergs lögmaður hennar segir fjölda manns hér hafa greitt misháar fjárhæðir fyrir þjónustu sem ekki var innt af hendi og gætu átt rétt á endurgreiðslu. Breska bæjarblaðið Slough and Windsor Observer greindi nýverið frá meintum svikum af hálfu Aquanetworld og varaði fólk við fyrirtækinu. Samtök verslunar og þjónustu hafa einnig gefið út viðvörun og hafa beint erindinu til viðskiptaráðuneytisins og fjármálaeftirlitsins. Málaferli Lesley gegn Mark hafa staðið í tæp tvö ár og hún á ekki von á því að fá peningana aftur þrátt fyrir dóm hæstaréttar. Lesley hefur sett á laggirnar vefsíðuna www.aquanetworld.info þar sem nálgast má upplýsingar um hvernig fyrirtækið plataði fólk auk þess sem þar er ýmsan annan fróðleik um Aquanetworld að finna.
Innlent Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira