Ekki ákveðið hvort bólusett verður Guðjón Helgason skrifar 7. ágúst 2007 18:45 Gin- og klaufaveiki hefur greinst á öðru nautgripabúi í Suður-Englandi og óttast að veikin hafi einnig greinst á því þriðja. Ekki hefur verið ákveðið hvort skepnur á Englandi verði nú bólusettar við veikinni í stórum stíl. Gin- og klaufaveiki er afar smitandi og leggst á klaufdýr - nautgripi, sauðfé, svín og geitur. Bresk sóttvarnaryfirvöld greindu frá því í morgun að veikin hefði greinst á öðru búi - það er innan þeirrar varnarlínu sem afmörkuð var umhverfis búið þar sem veikin greindist fyrir helgi. Sky fréttastofan greindi síðan frá því í dag að óttast væri að veikin hefði greinst á því þriðja en það hefur ekki verið staðfest. Á blaðamannafundi bresku bændasamtakanna í dag sagði bóndinn á Woolford-búgarðinu, þar sem veikin greindist fyrst, að niðurstaðan hefði verið honum mikið áfall. Hann horfi þó helst á orðsport búgarðsins en peningtap. Það hafi tekið tvo áratugi að byggja upp gott orðspor og það verði erfitt að ná því aftur. Talsmaður bændasamtakanna sagði á fundinum að tap bænda vegna veikinnar nú væri þegar hægt að mæla í tugum milljóna punda. Hann segir allt gert nú til að koma í veg fyrir að tilfellum fjölgi og um faraldur verði að ræða líkt og 2001 þegar farga þurfti sjö milljón dýrum. Ekki hefur verið ákveðið hvort skepnur verði bólusettar fyrir veikinni en bændasamtökin bresku hafa hingað til verið andvíg því. Talsmaður þeirra segir þetta þó möguleika sem verði að skoða nú. Bresk yfirvöld hafa fyrirskipað að nægt bóluefni verið til taks verði ákveðið að bólusetja dýr. Erlent Fréttir Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Sjá meira
Gin- og klaufaveiki hefur greinst á öðru nautgripabúi í Suður-Englandi og óttast að veikin hafi einnig greinst á því þriðja. Ekki hefur verið ákveðið hvort skepnur á Englandi verði nú bólusettar við veikinni í stórum stíl. Gin- og klaufaveiki er afar smitandi og leggst á klaufdýr - nautgripi, sauðfé, svín og geitur. Bresk sóttvarnaryfirvöld greindu frá því í morgun að veikin hefði greinst á öðru búi - það er innan þeirrar varnarlínu sem afmörkuð var umhverfis búið þar sem veikin greindist fyrir helgi. Sky fréttastofan greindi síðan frá því í dag að óttast væri að veikin hefði greinst á því þriðja en það hefur ekki verið staðfest. Á blaðamannafundi bresku bændasamtakanna í dag sagði bóndinn á Woolford-búgarðinu, þar sem veikin greindist fyrst, að niðurstaðan hefði verið honum mikið áfall. Hann horfi þó helst á orðsport búgarðsins en peningtap. Það hafi tekið tvo áratugi að byggja upp gott orðspor og það verði erfitt að ná því aftur. Talsmaður bændasamtakanna sagði á fundinum að tap bænda vegna veikinnar nú væri þegar hægt að mæla í tugum milljóna punda. Hann segir allt gert nú til að koma í veg fyrir að tilfellum fjölgi og um faraldur verði að ræða líkt og 2001 þegar farga þurfti sjö milljón dýrum. Ekki hefur verið ákveðið hvort skepnur verði bólusettar fyrir veikinni en bændasamtökin bresku hafa hingað til verið andvíg því. Talsmaður þeirra segir þetta þó möguleika sem verði að skoða nú. Bresk yfirvöld hafa fyrirskipað að nægt bóluefni verið til taks verði ákveðið að bólusetja dýr.
Erlent Fréttir Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent