Fellibylurinn Dean nær landi á Jamaíku Guðjón Helgason skrifar 19. ágúst 2007 00:45 Jamaíkubúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean hefur náð landi þar. Vindhraði í verstu hviðum er rúmlega 60 metrar á sekúndu og því spáð að úrkoma mælist um 50 sentimetrar. Því er spáð að bylurinn nái mesta styrk þegar hann kemur á Mexíkóflóa. Fellibylurinn Dean hefur valdið töluverðum skemmdum þar sem hann hefur þegar farið yfir. Sex hafa farist í veðurhamnum. Drengur druknaði í Dóminíku og kona og sjö ára sonur hennar týndu lífi þegar aurskriða féll á þau þar sem þau sváfu heima, kona á áttræðisaldri fékk hjartaáfall þegar bylurinn fór yfir Martíník og maður á sjötugaldri drukknaði þar sem hann reyndi að bjarga kú úr beljandi fljóti. Svo virðist sem Dómíníkanska lýðveldið, Haítí og Kúba sleppi að mestu við veðurofsann. Eitthvað flæddi þó í strandhéruðum þar. Bylurinn náði svo strönd Jamaíku í dag og mun fikra sig meðfram ströndinni. Bylurinn hefur ekki náð mesta styrk en talið að það gerist þegar hann nái Mexíkó. Vindhraði er nú mikill - um 60 metrar á sekúndu í vestu hviðum og óttast að úrkoma eigi eftir að mælast 50 sentimetrar. Útgöngubann er í gildi á Jamaíku og lögregla með hert eftirlit í höfuðborginni, Kingston, til að koma í veg fyrir gripdeildir. Ferðamenn hefa reynt að fara frá eyjunni en ekki öllum tekist það þar sem flugvöllum var lokað í dag. Íbúar hafa hamstrað mat. Bandaríkjamenn hafa heitið flugi með neyðargögn gerist þess þörf. Bylurinn hefur haft áhrif út í geim. Bandaríska geimferjan Endevor fór frá Alþjóðlegum geimstöðinni í dag, degi fyrr en áætlað var. Óttast var að bylurinn næði gæti truflað störf Bandarísku geimferðastofnunarinnar á jörðu niðri í stjórnstöðinni í Houston. Erlent Fréttir Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Sjá meira
Jamaíkubúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean hefur náð landi þar. Vindhraði í verstu hviðum er rúmlega 60 metrar á sekúndu og því spáð að úrkoma mælist um 50 sentimetrar. Því er spáð að bylurinn nái mesta styrk þegar hann kemur á Mexíkóflóa. Fellibylurinn Dean hefur valdið töluverðum skemmdum þar sem hann hefur þegar farið yfir. Sex hafa farist í veðurhamnum. Drengur druknaði í Dóminíku og kona og sjö ára sonur hennar týndu lífi þegar aurskriða féll á þau þar sem þau sváfu heima, kona á áttræðisaldri fékk hjartaáfall þegar bylurinn fór yfir Martíník og maður á sjötugaldri drukknaði þar sem hann reyndi að bjarga kú úr beljandi fljóti. Svo virðist sem Dómíníkanska lýðveldið, Haítí og Kúba sleppi að mestu við veðurofsann. Eitthvað flæddi þó í strandhéruðum þar. Bylurinn náði svo strönd Jamaíku í dag og mun fikra sig meðfram ströndinni. Bylurinn hefur ekki náð mesta styrk en talið að það gerist þegar hann nái Mexíkó. Vindhraði er nú mikill - um 60 metrar á sekúndu í vestu hviðum og óttast að úrkoma eigi eftir að mælast 50 sentimetrar. Útgöngubann er í gildi á Jamaíku og lögregla með hert eftirlit í höfuðborginni, Kingston, til að koma í veg fyrir gripdeildir. Ferðamenn hefa reynt að fara frá eyjunni en ekki öllum tekist það þar sem flugvöllum var lokað í dag. Íbúar hafa hamstrað mat. Bandaríkjamenn hafa heitið flugi með neyðargögn gerist þess þörf. Bylurinn hefur haft áhrif út í geim. Bandaríska geimferjan Endevor fór frá Alþjóðlegum geimstöðinni í dag, degi fyrr en áætlað var. Óttast var að bylurinn næði gæti truflað störf Bandarísku geimferðastofnunarinnar á jörðu niðri í stjórnstöðinni í Houston.
Erlent Fréttir Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Sjá meira