Lögum um dóma yfir níðingum breytt Guðjón Helgason skrifar 20. ágúst 2007 19:04 Frakkar eru harmi slegnir eftir að dæmdur barnaníðingur beitti fimm ára dreng ofbeldi tæpum mánuði eftir að hann losnaði úr fangelsi. Geðlæknar höfðu varað við því að sleppa manninum. Frakklandsforseti vill breyta lögum þannig að níðingar sleppi ekki eftir afpánun nema að vel athugðu máli. Kveikjan að þessu er mál barnaníðingsins Francis Evard. Evard, sem er 61 árs, var sleppt úr fangelsi í síðasta mánuði en þá hafði hann 2/3 af 27 ára dómi fyrir að hafa beitt tvo unga drengi ofbeldi. Evard var sleppt þó yfirvöld og sérfræðingar segðu hann forhertan glæpamann sem myndi áfram misnota drengi. Í síðustu viku rændi hann fimm ára dreng, Enis Kokacurt, og beitti hann ofbeldi. Lögregla fann þá í bílskúr í norðurhluta Frakklands hálfum sólahring eftir að Kokacurt hvarf. Almenningur er slegin vegna málsins og hefur gagnrýnt fangelsismálayfirvöld fyrir að sleppa Evard. Ekki bætir úr skák að franskir fjölmiðlar greindu frá því að viagra lyf fundust á Evard þegar hann var handtekinn en þau hafði læknir í fangelsinu útvegað honum skömmu áður en hann var látinn laus. Málið kom á borð Francois Sarkozy, Frakklandsforseta, í dag þegar faðir drengsins fundaði með honum. Sarkozy greindi frá því eftir fundinn að hann ætlaði að hraða lagabreytingu. Fangi á borð við Evrard fengi ekki frelsi aðeins með því að ljúka afplánun. Fangar eins og hann yrðu metnir af nefnd lækna og ef læknar segðu þá enn hættulega yrðu þeir sendir í öruggt fangelsi þar sem þeir fengju meðferð. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Frakkar eru harmi slegnir eftir að dæmdur barnaníðingur beitti fimm ára dreng ofbeldi tæpum mánuði eftir að hann losnaði úr fangelsi. Geðlæknar höfðu varað við því að sleppa manninum. Frakklandsforseti vill breyta lögum þannig að níðingar sleppi ekki eftir afpánun nema að vel athugðu máli. Kveikjan að þessu er mál barnaníðingsins Francis Evard. Evard, sem er 61 árs, var sleppt úr fangelsi í síðasta mánuði en þá hafði hann 2/3 af 27 ára dómi fyrir að hafa beitt tvo unga drengi ofbeldi. Evard var sleppt þó yfirvöld og sérfræðingar segðu hann forhertan glæpamann sem myndi áfram misnota drengi. Í síðustu viku rændi hann fimm ára dreng, Enis Kokacurt, og beitti hann ofbeldi. Lögregla fann þá í bílskúr í norðurhluta Frakklands hálfum sólahring eftir að Kokacurt hvarf. Almenningur er slegin vegna málsins og hefur gagnrýnt fangelsismálayfirvöld fyrir að sleppa Evard. Ekki bætir úr skák að franskir fjölmiðlar greindu frá því að viagra lyf fundust á Evard þegar hann var handtekinn en þau hafði læknir í fangelsinu útvegað honum skömmu áður en hann var látinn laus. Málið kom á borð Francois Sarkozy, Frakklandsforseta, í dag þegar faðir drengsins fundaði með honum. Sarkozy greindi frá því eftir fundinn að hann ætlaði að hraða lagabreytingu. Fangi á borð við Evrard fengi ekki frelsi aðeins með því að ljúka afplánun. Fangar eins og hann yrðu metnir af nefnd lækna og ef læknar segðu þá enn hættulega yrðu þeir sendir í öruggt fangelsi þar sem þeir fengju meðferð.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira