Lögum um dóma yfir níðingum breytt Guðjón Helgason skrifar 20. ágúst 2007 19:04 Frakkar eru harmi slegnir eftir að dæmdur barnaníðingur beitti fimm ára dreng ofbeldi tæpum mánuði eftir að hann losnaði úr fangelsi. Geðlæknar höfðu varað við því að sleppa manninum. Frakklandsforseti vill breyta lögum þannig að níðingar sleppi ekki eftir afpánun nema að vel athugðu máli. Kveikjan að þessu er mál barnaníðingsins Francis Evard. Evard, sem er 61 árs, var sleppt úr fangelsi í síðasta mánuði en þá hafði hann 2/3 af 27 ára dómi fyrir að hafa beitt tvo unga drengi ofbeldi. Evard var sleppt þó yfirvöld og sérfræðingar segðu hann forhertan glæpamann sem myndi áfram misnota drengi. Í síðustu viku rændi hann fimm ára dreng, Enis Kokacurt, og beitti hann ofbeldi. Lögregla fann þá í bílskúr í norðurhluta Frakklands hálfum sólahring eftir að Kokacurt hvarf. Almenningur er slegin vegna málsins og hefur gagnrýnt fangelsismálayfirvöld fyrir að sleppa Evard. Ekki bætir úr skák að franskir fjölmiðlar greindu frá því að viagra lyf fundust á Evard þegar hann var handtekinn en þau hafði læknir í fangelsinu útvegað honum skömmu áður en hann var látinn laus. Málið kom á borð Francois Sarkozy, Frakklandsforseta, í dag þegar faðir drengsins fundaði með honum. Sarkozy greindi frá því eftir fundinn að hann ætlaði að hraða lagabreytingu. Fangi á borð við Evrard fengi ekki frelsi aðeins með því að ljúka afplánun. Fangar eins og hann yrðu metnir af nefnd lækna og ef læknar segðu þá enn hættulega yrðu þeir sendir í öruggt fangelsi þar sem þeir fengju meðferð. Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Frakkar eru harmi slegnir eftir að dæmdur barnaníðingur beitti fimm ára dreng ofbeldi tæpum mánuði eftir að hann losnaði úr fangelsi. Geðlæknar höfðu varað við því að sleppa manninum. Frakklandsforseti vill breyta lögum þannig að níðingar sleppi ekki eftir afpánun nema að vel athugðu máli. Kveikjan að þessu er mál barnaníðingsins Francis Evard. Evard, sem er 61 árs, var sleppt úr fangelsi í síðasta mánuði en þá hafði hann 2/3 af 27 ára dómi fyrir að hafa beitt tvo unga drengi ofbeldi. Evard var sleppt þó yfirvöld og sérfræðingar segðu hann forhertan glæpamann sem myndi áfram misnota drengi. Í síðustu viku rændi hann fimm ára dreng, Enis Kokacurt, og beitti hann ofbeldi. Lögregla fann þá í bílskúr í norðurhluta Frakklands hálfum sólahring eftir að Kokacurt hvarf. Almenningur er slegin vegna málsins og hefur gagnrýnt fangelsismálayfirvöld fyrir að sleppa Evard. Ekki bætir úr skák að franskir fjölmiðlar greindu frá því að viagra lyf fundust á Evard þegar hann var handtekinn en þau hafði læknir í fangelsinu útvegað honum skömmu áður en hann var látinn laus. Málið kom á borð Francois Sarkozy, Frakklandsforseta, í dag þegar faðir drengsins fundaði með honum. Sarkozy greindi frá því eftir fundinn að hann ætlaði að hraða lagabreytingu. Fangi á borð við Evrard fengi ekki frelsi aðeins með því að ljúka afplánun. Fangar eins og hann yrðu metnir af nefnd lækna og ef læknar segðu þá enn hættulega yrðu þeir sendir í öruggt fangelsi þar sem þeir fengju meðferð.
Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira