Mikil pressa í Njarðvík 24. september 2007 11:29 Hörður Axel er genginn í raðir Njarðvíkinga Mynd/Heimasíða Fjölnis Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við Njarðvík og leikur með liðinu í vetur. Hörður hefur leikið með Fjölni undanfarin ár og hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila með þeim grænu. "Ég er náttúrulega búinn að vera í Fjölni alla mína tíð og leið vel þar, en mig langaði að breyta til.," sagði Hörður í samtali við Vísi. Okkur í Grafarvoginum finnst við svosem alltaf vera með í baráttunni en mannskapurinn í Njarðvík var það sem réði því að ég sló til," sagði Hörður um ákvörðun sína að ganga í raðir Njarðvíkinga. Honum líst vel á Teit Örlygsson sem þjálfara. "Teitur var auðvitað maður sem maður leit upp til sem leikmaður. Hann er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna hérna heima," sagði Hörður. Hann segir mannskapinn hjá Njarðvík hafa gert útslagið þegar kom að því að velja sér lið. "Það voru nokkur lið sem settu sig í samband við mig en ég þekki þessa stráka hjá Njarðvík mjög vel frá því með landsliðunum. Ég er að koma til Njarðvíkur til að stjórna spilinu og það verður eflaust pressa á manni að koma þarna. Áhorfendur og stuðningsmenn liðsins sætta sig ekki við neitt annað en að vinna titilinn. Þú sérð það að í fyrra vinnur liðið 18 leiki í röð á tímabilinu en missir af Íslandsmeistaratitlinum og það er talið lélegt tímabil," sagði Hörður og hló. Hann verður með opinn samning hjá Njarðvíkingum og fær því að yfirgefa liðið ef hann fær tilboð. Hann á þó ekki von á því. "Ég hugsa að ég fari ekkert út í vetur nema eitthvað lið myndi reka leikstjórnandann sinn á miðju tímabili. Ég á þó ekki von á því að þau fari að taka inn einhvern 18 ára gutta til að fylla það skarð, en það gerist bara ef það gerist. Ég er fyrst og fremst ánægður með að mín mál skuli loksins vera komin á hreint," sagði Hörður. Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við Njarðvík og leikur með liðinu í vetur. Hörður hefur leikið með Fjölni undanfarin ár og hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila með þeim grænu. "Ég er náttúrulega búinn að vera í Fjölni alla mína tíð og leið vel þar, en mig langaði að breyta til.," sagði Hörður í samtali við Vísi. Okkur í Grafarvoginum finnst við svosem alltaf vera með í baráttunni en mannskapurinn í Njarðvík var það sem réði því að ég sló til," sagði Hörður um ákvörðun sína að ganga í raðir Njarðvíkinga. Honum líst vel á Teit Örlygsson sem þjálfara. "Teitur var auðvitað maður sem maður leit upp til sem leikmaður. Hann er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna hérna heima," sagði Hörður. Hann segir mannskapinn hjá Njarðvík hafa gert útslagið þegar kom að því að velja sér lið. "Það voru nokkur lið sem settu sig í samband við mig en ég þekki þessa stráka hjá Njarðvík mjög vel frá því með landsliðunum. Ég er að koma til Njarðvíkur til að stjórna spilinu og það verður eflaust pressa á manni að koma þarna. Áhorfendur og stuðningsmenn liðsins sætta sig ekki við neitt annað en að vinna titilinn. Þú sérð það að í fyrra vinnur liðið 18 leiki í röð á tímabilinu en missir af Íslandsmeistaratitlinum og það er talið lélegt tímabil," sagði Hörður og hló. Hann verður með opinn samning hjá Njarðvíkingum og fær því að yfirgefa liðið ef hann fær tilboð. Hann á þó ekki von á því. "Ég hugsa að ég fari ekkert út í vetur nema eitthvað lið myndi reka leikstjórnandann sinn á miðju tímabili. Ég á þó ekki von á því að þau fari að taka inn einhvern 18 ára gutta til að fylla það skarð, en það gerist bara ef það gerist. Ég er fyrst og fremst ánægður með að mín mál skuli loksins vera komin á hreint," sagði Hörður.
Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira