Eddutilnefningar 2007: Kvikmynd ársins Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 28. október 2007 14:55 FORELDRARMyndin fjallar um brostnar vonir þriggja einstaklinga sem eru á tímamótum í lífi sínu. Tannlæknir og fjölskyldufaðir vill eignast líffræðilega getin börn. Verðbréfasali nýtur mikillar velgengni í starfi og vonast til að kona hans taki við honum aftur. Og kona flytur til Íslands eftir átta ára dvöl í Svíþjóð og berst fyrir að fá 11 ára son sinn. Leiðir þremenninganna liggja saman og ýmis leyndarmál koma smám saman upp á yfirborðið. Leikstjóri - Ragnar Bragason. Framleiðendur - Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Ragnar Bragason. Framleiðslufyrirtæki - Vesturport. VANDRÆÐAMAÐURINNHinn fertugi Andrés kemur í nýja borg en man ekki hvernig hann komst þangað. Hann fær vinnu, íbúð og jafnvel konu og virðist lifa hinu fullkomna lífi. Hann getur hins vegar ekki hugsað sér að aðlagast umhverfinu og skilur ekki hvers vegna hann lifir þessu yfirborðskennda lífi. Hann tekur að kafa undir yfirborðið. En slíkt getur reynst hættulegt. Myndin dregur fram áhrif neyslumenningar á kostnað mannlegs eðlis. Leikstjóri - Jens Lien. Framleiðendur - Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson. Framleiðslufyrirtæki - Kvikmyndafélag Íslands. VEÐRAMÓTÞrir bjartsýnir hippar fara norður í land og taka að sér stjorn vistheimilis fyrir vandræðaunglinga. Þau ætla að rífa staðinn upp með jákvæðni og vera vinir krakkanna. Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar duga ekki til. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi, mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis, allt til þessa dags. Leikstjóri - Guðný Halldórsdóttir Framleiðandi- Halldór Þorgeirsson. Framleiðslufyrirtæki - Umbi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir Skoðun Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason skrifar Skoðun Rétturinn til að hafa réttindi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Chamberlain eða Churchill leiðin? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Flug er almenningsssamgöngur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Löggjafinn brýtur á skólabörnum (grein 1) Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Skoðun Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg skrifar Skoðun Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Angist og krabbamein Auður E. Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Jens er rétti maðurinn í brúna! Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Stuðningur fyrir börn í vanda getur verið lífsbjörg Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar Skoðun Má skera börn? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Aðför að menntakerfinu Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Er íslenska þjóðin að eldast? Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Sjá meira
FORELDRARMyndin fjallar um brostnar vonir þriggja einstaklinga sem eru á tímamótum í lífi sínu. Tannlæknir og fjölskyldufaðir vill eignast líffræðilega getin börn. Verðbréfasali nýtur mikillar velgengni í starfi og vonast til að kona hans taki við honum aftur. Og kona flytur til Íslands eftir átta ára dvöl í Svíþjóð og berst fyrir að fá 11 ára son sinn. Leiðir þremenninganna liggja saman og ýmis leyndarmál koma smám saman upp á yfirborðið. Leikstjóri - Ragnar Bragason. Framleiðendur - Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Ragnar Bragason. Framleiðslufyrirtæki - Vesturport. VANDRÆÐAMAÐURINNHinn fertugi Andrés kemur í nýja borg en man ekki hvernig hann komst þangað. Hann fær vinnu, íbúð og jafnvel konu og virðist lifa hinu fullkomna lífi. Hann getur hins vegar ekki hugsað sér að aðlagast umhverfinu og skilur ekki hvers vegna hann lifir þessu yfirborðskennda lífi. Hann tekur að kafa undir yfirborðið. En slíkt getur reynst hættulegt. Myndin dregur fram áhrif neyslumenningar á kostnað mannlegs eðlis. Leikstjóri - Jens Lien. Framleiðendur - Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson. Framleiðslufyrirtæki - Kvikmyndafélag Íslands. VEÐRAMÓTÞrir bjartsýnir hippar fara norður í land og taka að sér stjorn vistheimilis fyrir vandræðaunglinga. Þau ætla að rífa staðinn upp með jákvæðni og vera vinir krakkanna. Fljótlega uppgötva þau að hugsjónirnar duga ekki til. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell, ofbeldi, mannshvörf og þau úrræði sem í boði voru fyrir fórnarlömb ofbeldis, allt til þessa dags. Leikstjóri - Guðný Halldórsdóttir Framleiðandi- Halldór Þorgeirsson. Framleiðslufyrirtæki - Umbi.
Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson Skoðun
Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir Skoðun
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar
Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar
Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar
Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson Skoðun
Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir Skoðun