Áhyggur af framhaldinu á Srí Lanka Guðjón Helgason skrifar 2. nóvember 2007 19:00 Blikur eru á lofti á Srí Lanka eftir að helsti samningamaður skæruliða Tamíltígra féll ásamt fimm öðrum háttsettum mönnum í loftárás stjórnarhersins í morgun. Nokkrir helstu leiðtogar tígranna voru saman komnir til fundar mitt á yfirráðasvæði þeirra í Vanni þegar stjórnarherinn lét sprengjum rigna yfir þá. Talið er að mennirnir hafi verið á fundi í höfuðstöðvum samninganefndar tígranna - húsnæði sem Norðmenn byggðu fyrir þá - en Norðmen og Íslendingar hafa eftirlit með því vopnahlé sem hefur verið í gildi í landinu frá 2002. Tamílar hafa barist fyrir sjálfstæði frá 1983 og rúmlega sjötíu þúsund manns fallið í átökum síðan þá. Meðal þeirra sem týndi lífi í árásinni í morgun var S. P. Tamilselvan, næstrándi hjá tígrunum - leiðtogi stjórnmálaarms þeirra og sá sem talar fyrir þá opinberlega. Þorfinnur Ómarsson, sérfræðingur hjá norræna vopnahléseftirlitinu á Srí Lanka, bendir einnig á að Tamilselvan hafi verið æðsti fulltrúi Tamíltígra í friðarviðræðum við fulltrúa stjórnvalda í Genf í Sviss í febrúar í gær. Hann hafi verið pólitískur leiðtogi Tamíltígranna. Liðsmenn fréttaskýringaþáttarins Kompás tóku viðtal við Tamilselva á Srí Lanka í fyrra. Þar ræddi hann vopnahléð sem hefur verið í gildi í landinu þrátt fyrir blóðug átök sem hafa kostað mörg mannslíf síðustu misserin. Tamilselvan sagði í viðtalinu að vopnaeftirlitssveitir hefðu sinnt skyldu sinni framúrskarandi vel en það væri erfitt fyrir þær að starfa sem skyldi nema báðir deiluaðilar ynnu með þeim. Hann taldi almenning ekki hafa notið góðs af vopnahléinu því annar aðilinn hafi ekki veitt vopnaeftirlitssveitum nægilega aðstoð. Tamíltígrarnir hafi alltaf verið samstarfsfúsir og kunnað að meta friðarstarf vopnaeftirlitssveita. Í yfirlýsingu frá norræna vopnahléseftirlitnu er dauði Tamilselvans og hinna fimm sem týndu lífi harmaður. Fulltrúar eftirlitsins lýsa yfir áhyggjum af þróun mála. Dauði Tamilselvans geti aðeins orðið til að átök stigmagnist. Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Blikur eru á lofti á Srí Lanka eftir að helsti samningamaður skæruliða Tamíltígra féll ásamt fimm öðrum háttsettum mönnum í loftárás stjórnarhersins í morgun. Nokkrir helstu leiðtogar tígranna voru saman komnir til fundar mitt á yfirráðasvæði þeirra í Vanni þegar stjórnarherinn lét sprengjum rigna yfir þá. Talið er að mennirnir hafi verið á fundi í höfuðstöðvum samninganefndar tígranna - húsnæði sem Norðmenn byggðu fyrir þá - en Norðmen og Íslendingar hafa eftirlit með því vopnahlé sem hefur verið í gildi í landinu frá 2002. Tamílar hafa barist fyrir sjálfstæði frá 1983 og rúmlega sjötíu þúsund manns fallið í átökum síðan þá. Meðal þeirra sem týndi lífi í árásinni í morgun var S. P. Tamilselvan, næstrándi hjá tígrunum - leiðtogi stjórnmálaarms þeirra og sá sem talar fyrir þá opinberlega. Þorfinnur Ómarsson, sérfræðingur hjá norræna vopnahléseftirlitinu á Srí Lanka, bendir einnig á að Tamilselvan hafi verið æðsti fulltrúi Tamíltígra í friðarviðræðum við fulltrúa stjórnvalda í Genf í Sviss í febrúar í gær. Hann hafi verið pólitískur leiðtogi Tamíltígranna. Liðsmenn fréttaskýringaþáttarins Kompás tóku viðtal við Tamilselva á Srí Lanka í fyrra. Þar ræddi hann vopnahléð sem hefur verið í gildi í landinu þrátt fyrir blóðug átök sem hafa kostað mörg mannslíf síðustu misserin. Tamilselvan sagði í viðtalinu að vopnaeftirlitssveitir hefðu sinnt skyldu sinni framúrskarandi vel en það væri erfitt fyrir þær að starfa sem skyldi nema báðir deiluaðilar ynnu með þeim. Hann taldi almenning ekki hafa notið góðs af vopnahléinu því annar aðilinn hafi ekki veitt vopnaeftirlitssveitum nægilega aðstoð. Tamíltígrarnir hafi alltaf verið samstarfsfúsir og kunnað að meta friðarstarf vopnaeftirlitssveita. Í yfirlýsingu frá norræna vopnahléseftirlitnu er dauði Tamilselvans og hinna fimm sem týndu lífi harmaður. Fulltrúar eftirlitsins lýsa yfir áhyggjum af þróun mála. Dauði Tamilselvans geti aðeins orðið til að átök stigmagnist.
Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent