Ráðist gegn PKK Guðjón Helgason skrifar 3. nóvember 2007 12:14 Hérðasstjórn Kúrda lét í morgun loka skrifstofum skæruliðahóps aðskilnaðarsinna í norðurhluta Íraks. Forsætisráðherra landsins sagði í morgun að allt yrði gert til að stöðva skæruliðana og koma í veg fyrir innrás Tyrkja. Spenna hefur magnast á landamærunum síðustu vikurnar en skæruliðar Kúrda hafa gert fjölmargar árásir í landamærahéruðum Tyrkja og fellt fjölmarga. Síðan hafa þeir skotist aftur yfir landamærin til bækistöðva sinna í Norður-Írak. Tyrkneska þingið hefur veitt her Tyrkja heimild til innrásar svo koma megi í veg fyrir árásir Kúrda. Ráðamenn í Ankara segja það þó síðasta kostinn um leið og hundrað þúsund hermenn bíða skipana við landamærin. Tyrkir hafa beðið Íraka og Bandaríkjamenn um að taka á skæruliiðunum en fátt hefur verið um svör - deilendur aðeins hvattir til að sýna stillingu enda óttast Írakar og Bandaríkjamenn að ef af innrás yrði myndi ástandið versna á eina friðvænlega svæðinu í Írak og vandinn breiðast út um allt landið. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom þó til Tyrklands í gær og sagði við það tækifæri að skæruliðar Kúrda og samtök þeirra, PKK, væru óvinir Bandaríkjamanna ekki síður en Tyrkja. Nouri al-Maliki, forsætsiráðherra Íraks, situr nú ráðstefnu um öryggismál í Írak sem haldin er í Istanbúl í Tyrklandi. Í ræðu í morgun hét hann því að hart yrði tekið á skæruliðum Kúra og að skrifstofum PKK yrði lokað. Talsmaður írösku ríkisstjórnarinnar tók í sama streng í viðtali við Reuters fréttastofuna skömmu síðar. Hann bætti við að hernaðaraðgerðir kæmu til greina - allir möguleikar væru á borðinu. Skömmu síðar bárust fréttir af því að skrifstofum PKK hefði verið lokað. Hvort það dugar Tyrkjum er óvíst - og enn bíðar hermenn þeirra við landamærin. Erlent Fréttir Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira
Hérðasstjórn Kúrda lét í morgun loka skrifstofum skæruliðahóps aðskilnaðarsinna í norðurhluta Íraks. Forsætisráðherra landsins sagði í morgun að allt yrði gert til að stöðva skæruliðana og koma í veg fyrir innrás Tyrkja. Spenna hefur magnast á landamærunum síðustu vikurnar en skæruliðar Kúrda hafa gert fjölmargar árásir í landamærahéruðum Tyrkja og fellt fjölmarga. Síðan hafa þeir skotist aftur yfir landamærin til bækistöðva sinna í Norður-Írak. Tyrkneska þingið hefur veitt her Tyrkja heimild til innrásar svo koma megi í veg fyrir árásir Kúrda. Ráðamenn í Ankara segja það þó síðasta kostinn um leið og hundrað þúsund hermenn bíða skipana við landamærin. Tyrkir hafa beðið Íraka og Bandaríkjamenn um að taka á skæruliiðunum en fátt hefur verið um svör - deilendur aðeins hvattir til að sýna stillingu enda óttast Írakar og Bandaríkjamenn að ef af innrás yrði myndi ástandið versna á eina friðvænlega svæðinu í Írak og vandinn breiðast út um allt landið. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom þó til Tyrklands í gær og sagði við það tækifæri að skæruliðar Kúrda og samtök þeirra, PKK, væru óvinir Bandaríkjamanna ekki síður en Tyrkja. Nouri al-Maliki, forsætsiráðherra Íraks, situr nú ráðstefnu um öryggismál í Írak sem haldin er í Istanbúl í Tyrklandi. Í ræðu í morgun hét hann því að hart yrði tekið á skæruliðum Kúra og að skrifstofum PKK yrði lokað. Talsmaður írösku ríkisstjórnarinnar tók í sama streng í viðtali við Reuters fréttastofuna skömmu síðar. Hann bætti við að hernaðaraðgerðir kæmu til greina - allir möguleikar væru á borðinu. Skömmu síðar bárust fréttir af því að skrifstofum PKK hefði verið lokað. Hvort það dugar Tyrkjum er óvíst - og enn bíðar hermenn þeirra við landamærin.
Erlent Fréttir Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira