UEFA-bikarinn: Everton vann Nürnberg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2007 18:29 Lee Carsley og Zveijsdan Misimovic berjast um knöttinn í leik Everton og Nürnberg í kvöld. Nordic Photos / Bongarts Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Ensku liðin komust vel frá sínum verkefnum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er sextán leikir fóru fram í keppninni. Everton vann Nürnberg í Þýskalandi, 2-0, en mörkin skoruðu Mikel Arteta úr víti og Victor Anichebe seint í leiknum. Bjarni Þór Viðarsson var á varmannabekk Everton en kom ekki við sögu. Anichebe kom inn á sem varamaður og hafði mikil áhrif á leikinn þar sem hann fiskaði vítið sem Arteta skoraði úr og innsiglaði svo sjálfur sigurinn fimm mínútum síðar. Tottenham vann góðan útisigur á Hapoel Tel-Aviv, 2-0, en það voru þeir Dimitar Berbatov og Robbie Keane sem skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Bolton mætti stórliði Bayern München í Þýskalandi í kvöld og slapp vel frá verkefninu. Bolton komst yfir en Lukas Podolski skoraði tvö fyrir Bayern í kvöld og virtist hafa tryggt Þjóðverjum sigurinn. En þá skoraði Kevin Davies jöfnunarmark Bolton undir lok leiksins. Norska liðið Brann gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli eftir að hafa komist marki yfir í fyrri hálfleik. Rennes jafnaði úr vítaspyrnu seint í leiknum. Þá lék Ólafur Ingi Skúlason allan leikinn fyrir Helsingborg sem vann frábæran sigur á Galatasaray á útivelli, 3-2. A-riðill: Larissa - Zenit 2-3 Nürnberg - Everton 0-20-1 Mikel Arteta, víti (83.), 0-2 Victor Anichebe (88.).Bjarni Þór Viðarsson var á varamannabekk Everton. Staðan: 1. Everton 6 stig 2. Zenit 4 3. AZ 1 4. Nürnberg 0 5. Larissa 0 B-riðill: FCK - Panathinaikos 0-1 Aberdeen - Lokomotiv Moskva 1-1 Staðan: 1. Panathinaikos 6 stig 2. Lokomotiv Moskva 2 3. Atletico Madríd 1 4. Aberdeen 1 5. FC Kaupmannahöfn 0 C-riðill: Mlada - Villarreal 1-2 0-1 Nihat (33.), 0-2 Carzorla (56.), 1-2 Alexandre Mendy (90.). Fiorentina - Elfsborg 6-1 Staðan: 1. Fiorentina 4 2. Villarreal 4 3. AEK 1 stig 4. Elfsborg 1 5. Mlada 0 D-riðill: Rennes - Brann 1-1 0-1 Azer Karadas (23.), 1-1 Bruno Cheyrou, víti (87.).Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir Brann en Ármann Smári Björnsson var á bekknum. Dinamo Zagreb - Basel 0-0 Staðan: 1. Basel 4 stig 2. Hamburg 3 3. Dinamo Zagreb 1 4. Brann 1 5. Rennes 1 E-riðill: Spartak - Leverkusen 2-1 Toulouse - Sparta 2-3 Staðan: 1. Zürich 3 stig 2. Spartak 3 3. Sparta 3 4. Leverkusen 3 5. Toulouse 0 F-riðill: Bayern - Bolton 2-2 0-1 Ricardo Gardner (8.), 1-1 Lukas Podolski (30.), 2-1 Lukas Podolski (49.), Kevin Davies (82.). Aris - Rauða Stjarnan 3-0 Staðan: 1. Bayern 4 stig 2. Aris 3 3. Bolton 2 4. Braga 1 5. Rauða stjarnan 0 G-riðill: Hapoel Tel-Aviv - Tottenham 0-2 0-1 Robbie Keane (26.), 0-2 Dimitar Berbatov (31.). AaB - Anderlecht 1-1 Staðan: 1. Anderlecht 4 stig 2. Tottenham 3 3. Getafe 3 4. AaB 1 5. Hapoel Tel-Aviv 0 H-riðill: Galatasaray - Helsingborg 2-3 0-1 Henrik Larsson (31.), 0-2 Razak Omotoyossi (39.), 1-2 Shabani Nonda (44.), 1-3 Christoffer Andersson (75.), 2-3 Shabani Nonda (90.).Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðjunni hjá Helsinborg. Austria Vín - Bordeaux 1-2 Staðan: 1. Bordeaux 6 stig 2. Helsingborg 4 3. Panionios 1 4. Austria Vín 0 5. Galtasaray 0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira