Ísland fylgist með rússneskum kafbátum Óli Tynes skrifar 26. nóvember 2007 17:21 Rússneskur Typhoon kafbátur. Ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hefur fjölgað verulega að undanförnu. Eitt af meginhlutverkum bandaríska varnarliðsins á Íslandi var að fylgjast með ferðum rússneskra kafbáta og herskipa í gegnum GIUK-hliðið svokallaða.Það er siglingaleiðinin milli Grænlands, Íslands og Bretlands. Um það fóru kjarnorkukafbátar Sovétríkjanna mikið þegar þeir þurftu að komast á haf út frá flotastöðvum á Kola skaga.Í herstöðinni í Keflavík var jafnan heil flugsveit Orion kafbátaleitarvéla. Einnig komu þangað oft kafbátaleitarvélar frá öðrum NATO ríkjum svosem Noregi og Hollandi. Ísland þótti gott æfingasvæði fyrir kafbátaleit.Þegar Sovétríkin liðuðust í sundur hættu þau að mestu eftirlitsflugi og kafbátaferðum á Norður- Atlantshafi. Flugið hefur verið að hefjast á ný undanfarin misseri og nú eru kafbátarnir komnir aftur.Norska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest við fjölmiðla að ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hafi fjölgað. Gera má því skóna að það sama eigi við um Ísland.Hjá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins fékk fréttastofan upplýst að íslensk stjórnvöld fengju upplýsingar um ferðir rússnesku kafbátanna frá öðrum NATO ríkjum, og fylgdust vel með gangi mála.Enn sé verið að móta framtíðar varnar og öryggissamstarf við bandalagsríkin. Í því verði tekið tilliti til allra þátta. Einnig kafbátsferða. Erlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hefur fjölgað verulega að undanförnu. Eitt af meginhlutverkum bandaríska varnarliðsins á Íslandi var að fylgjast með ferðum rússneskra kafbáta og herskipa í gegnum GIUK-hliðið svokallaða.Það er siglingaleiðinin milli Grænlands, Íslands og Bretlands. Um það fóru kjarnorkukafbátar Sovétríkjanna mikið þegar þeir þurftu að komast á haf út frá flotastöðvum á Kola skaga.Í herstöðinni í Keflavík var jafnan heil flugsveit Orion kafbátaleitarvéla. Einnig komu þangað oft kafbátaleitarvélar frá öðrum NATO ríkjum svosem Noregi og Hollandi. Ísland þótti gott æfingasvæði fyrir kafbátaleit.Þegar Sovétríkin liðuðust í sundur hættu þau að mestu eftirlitsflugi og kafbátaferðum á Norður- Atlantshafi. Flugið hefur verið að hefjast á ný undanfarin misseri og nú eru kafbátarnir komnir aftur.Norska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest við fjölmiðla að ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hafi fjölgað. Gera má því skóna að það sama eigi við um Ísland.Hjá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins fékk fréttastofan upplýst að íslensk stjórnvöld fengju upplýsingar um ferðir rússnesku kafbátanna frá öðrum NATO ríkjum, og fylgdust vel með gangi mála.Enn sé verið að móta framtíðar varnar og öryggissamstarf við bandalagsríkin. Í því verði tekið tilliti til allra þátta. Einnig kafbátsferða.
Erlent Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent