Pétur: Ósanngjarnt að tapa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. maí 2008 22:12 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari og Pétur Pétursson aðstoðarmaður hans. Mynd/E. Stefán Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sagði að sigur Wales hefði verið ósanngjarn. Ísland mætti Wales í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld og beið 1-0 ósigur. Ched Evans skoraði markið í lok fyrri hálfleiks. „Ég er ekki sáttur við að tapa leiknum. Við lögðum upp með að reyna spila boltanum og þora að láta hann ganga inn á miðjuna og þaðan út á kantana. Það gekk ágætlega að mörgu leyti. Við gáfum alls ekki mörg færi á okkur og fengum þrjú mjög góð færi í leiknum. Það var því ekki sanngjarnt að tapa þessum leik." Hann hrósaði miðvallarparinu unga, Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Jónssyni, mikið. „Þetta eru tveir ungir menn sem stóðu sig frábærlega í dag. Þegar Toshack breytti um taktík og bætti við manni á miðjuna flæktist þetta aðeins málin fyrir þá en þeir komust mjög vel frá verkefninu." Pétur sagði einnig að Stefán Þórðarson hafi staðið sig vel í leiknum, sérstaklega í upphafi leiksins. „Frammistaða hans kom okkur ekki á óvart. Við erum búnir að fylgjast með mörgum framerhjum og okkur fannst hann henta vel í þennan leik. Við þurfum að eiga framherja sem þorir að vera með boltann og spila honum út á kantana." Ísland hefur leikið marga æfingaleiki í vetur og Pétur sagði að þessi í kvöld hafi nýst liðinu vel. „Eins og Ólafur (Jóhannesson landsliðsþjálfari) hefur sagt þurfum við að vera með 25-30 leikmenn á okkar snærum sem eru tilbúnir þegar kallið kemur. Það duttu út fjórir varnarmenn fyrir þennan leik og við gátum sett aðra menn beint inn í leikinn og þeir vissu strax hvað þeir áttu að gera." „Þessir æfingaleikir hafa hentað vel upp á það að gera og höfum við getað skoðað marga leikinn. Við munum halda áfram að fylgjast með leikmönnum hér heima fram að næsta leik enda eru margir leikmenn hér á landi sem eiga erindi í landsliðið. Það eru ekki bara atvinnumennirnir sem eiga möguleika á landsliðssæti." Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Pétur Pétursson aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins sagði að sigur Wales hefði verið ósanngjarn. Ísland mætti Wales í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld og beið 1-0 ósigur. Ched Evans skoraði markið í lok fyrri hálfleiks. „Ég er ekki sáttur við að tapa leiknum. Við lögðum upp með að reyna spila boltanum og þora að láta hann ganga inn á miðjuna og þaðan út á kantana. Það gekk ágætlega að mörgu leyti. Við gáfum alls ekki mörg færi á okkur og fengum þrjú mjög góð færi í leiknum. Það var því ekki sanngjarnt að tapa þessum leik." Hann hrósaði miðvallarparinu unga, Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Jónssyni, mikið. „Þetta eru tveir ungir menn sem stóðu sig frábærlega í dag. Þegar Toshack breytti um taktík og bætti við manni á miðjuna flæktist þetta aðeins málin fyrir þá en þeir komust mjög vel frá verkefninu." Pétur sagði einnig að Stefán Þórðarson hafi staðið sig vel í leiknum, sérstaklega í upphafi leiksins. „Frammistaða hans kom okkur ekki á óvart. Við erum búnir að fylgjast með mörgum framerhjum og okkur fannst hann henta vel í þennan leik. Við þurfum að eiga framherja sem þorir að vera með boltann og spila honum út á kantana." Ísland hefur leikið marga æfingaleiki í vetur og Pétur sagði að þessi í kvöld hafi nýst liðinu vel. „Eins og Ólafur (Jóhannesson landsliðsþjálfari) hefur sagt þurfum við að vera með 25-30 leikmenn á okkar snærum sem eru tilbúnir þegar kallið kemur. Það duttu út fjórir varnarmenn fyrir þennan leik og við gátum sett aðra menn beint inn í leikinn og þeir vissu strax hvað þeir áttu að gera." „Þessir æfingaleikir hafa hentað vel upp á það að gera og höfum við getað skoðað marga leikinn. Við munum halda áfram að fylgjast með leikmönnum hér heima fram að næsta leik enda eru margir leikmenn hér á landi sem eiga erindi í landsliðið. Það eru ekki bara atvinnumennirnir sem eiga möguleika á landsliðssæti."
Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann