Schumacher: Hamilton getur slegið metið mitt 27. október 2008 09:33 NordicPhotos/GettyImages Michael Schumacher segist hafa trú á því að Lewis Hamilton geti slegið metið hans yfir fjölda meistaratitla í Formúlu 1. Bretinn ungi getur tryggt sér sinn fyrsta titil í Brasilíukappakstrinum um næstu helgi. Schumacher varnn á sínum tíma sjö meistaratitla sem ökumaður og hinn 39 ára Þjóðverji sat fyrir svörum í þættinum Inside Sport á BBC sem sýndur verður í kvöld. "Já, ég held að Hamilton geti slegið metið mitt, ekki spurning," sagði Schumacher. "Enginn hélt að ég gæti slegið met Juan Manuel Fangio á sínum tíma - ekki einu sinni ég sjálfur." Schumacher segist alveg rólegur yfir því að sjá á eftir meti sínu einn daginn, en fékkst ekki til að segja hvort sér þætti Hamilton besti ökumaðurinn í dag. "Það segir sína sögu hvað Hamilton hefur gert á stuttum tíma og hann náði strax að setja aukna pressu á tvöfaldan meistara Fernando Alonso. Er hann sá besti eða ekki? Er hann betri en Massa eða ekki? Það er ekki alltaf hægt að benda á einn mann og skera úr um það," sagði fyrrum meistarinn. Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher segist hafa trú á því að Lewis Hamilton geti slegið metið hans yfir fjölda meistaratitla í Formúlu 1. Bretinn ungi getur tryggt sér sinn fyrsta titil í Brasilíukappakstrinum um næstu helgi. Schumacher varnn á sínum tíma sjö meistaratitla sem ökumaður og hinn 39 ára Þjóðverji sat fyrir svörum í þættinum Inside Sport á BBC sem sýndur verður í kvöld. "Já, ég held að Hamilton geti slegið metið mitt, ekki spurning," sagði Schumacher. "Enginn hélt að ég gæti slegið met Juan Manuel Fangio á sínum tíma - ekki einu sinni ég sjálfur." Schumacher segist alveg rólegur yfir því að sjá á eftir meti sínu einn daginn, en fékkst ekki til að segja hvort sér þætti Hamilton besti ökumaðurinn í dag. "Það segir sína sögu hvað Hamilton hefur gert á stuttum tíma og hann náði strax að setja aukna pressu á tvöfaldan meistara Fernando Alonso. Er hann sá besti eða ekki? Er hann betri en Massa eða ekki? Það er ekki alltaf hægt að benda á einn mann og skera úr um það," sagði fyrrum meistarinn.
Formúla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn