Réttlæti og friður ekki í augsýn 29. nóvember 2008 06:00 Umræðan Sveinn Rúnar Hauksson skrifar um Palestínu @Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði þangað leiðtoga Ísraels- og Palestínumanna. Teknar voru ljósmyndir og sjónvarpsmyndir. Svo fór Bush. Bandaríkjaforseti hafði sett Ohlmert og Abbas það fyrir að semja frið fyrir lok þessa árs eða áður en hann léti af embætti. Þessar viðræður hafa verið algerlega einhliða og til einskis og það hvarflar ekki lengur að neinum að markmiðum réttlætis og friðar verði náð á valdatíma Bush Bandaríkjaforseta. Stefnan hefur verið í þveröfuga átt. Palestínumenn hafa sem fyrr sýnt vilja til friðar, en Ísraelsmenn hafa haldið áfram útþenslustefnu sinni á Vesturbakkanum. Árásum á íbúana hefur fjölgað bæði á Gaza og Vesturbakkanum, landtökubyggðir hafa stækkað og íbúum þeirra fjölgað. Apartheid-múrinn heldur áfram að stækka og er nú orðinn nærri 409 kílómetra langur, en áætlað er að hann verði 723 km, tvisvar sinnum lengri en landamærin (Græna línan). Einangrun Gaza hefur verið haldið áfram með skelfilegum afleiðingum fyrir líf og heilsu íbúanna þar. Það er því líkast sem skipulegri útrýmingarstefnu sé framfylgt. Ár hvert hvetja Sameinuðu þjóðirnar frjáls félagasamtök og ríkisstjórnir til að efna til samstöðufunda og aðgerða til stuðnings réttindabaráttu palestínsku þjóðarinnar. Sá dagur sem valinn hefur verið til þess er 29. nóvember, en þann dag árið 1947 samþykkti Allsherjarþingið tillögu um skiptingu Palestínu sem lögð var fram af sendiherra Íslands. Þann 29. nóvember ár hvert hefur Félagið Ísland-Palestína minnst þessa dags allt frá stofnun þess árið 1987. Í dag boðar félagið til samstöðufundar í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, og eru ræðumenn Viðar Þorsteinsson heimspekingur og Aron B. Kristinsson sem nýverið var sjálfboðaliði á Vesturbakkanum í þrjá mánuði. Pallborðsumræður verða með þátttöku Þórðar Ægis Óskarssonar fulltrúa utanríkisráðuneytisins og sönghópur úr Graduale Nobili flytur nokkur íslensk lög. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 17. Höfundur er læknir og formaður Félagsins Ísland-Palestína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveinn Rúnar Hauksson Mest lesið Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Umræðan Sveinn Rúnar Hauksson skrifar um Palestínu @Megin-Ol umraedugr 8,3p 1.m :Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði þangað leiðtoga Ísraels- og Palestínumanna. Teknar voru ljósmyndir og sjónvarpsmyndir. Svo fór Bush. Bandaríkjaforseti hafði sett Ohlmert og Abbas það fyrir að semja frið fyrir lok þessa árs eða áður en hann léti af embætti. Þessar viðræður hafa verið algerlega einhliða og til einskis og það hvarflar ekki lengur að neinum að markmiðum réttlætis og friðar verði náð á valdatíma Bush Bandaríkjaforseta. Stefnan hefur verið í þveröfuga átt. Palestínumenn hafa sem fyrr sýnt vilja til friðar, en Ísraelsmenn hafa haldið áfram útþenslustefnu sinni á Vesturbakkanum. Árásum á íbúana hefur fjölgað bæði á Gaza og Vesturbakkanum, landtökubyggðir hafa stækkað og íbúum þeirra fjölgað. Apartheid-múrinn heldur áfram að stækka og er nú orðinn nærri 409 kílómetra langur, en áætlað er að hann verði 723 km, tvisvar sinnum lengri en landamærin (Græna línan). Einangrun Gaza hefur verið haldið áfram með skelfilegum afleiðingum fyrir líf og heilsu íbúanna þar. Það er því líkast sem skipulegri útrýmingarstefnu sé framfylgt. Ár hvert hvetja Sameinuðu þjóðirnar frjáls félagasamtök og ríkisstjórnir til að efna til samstöðufunda og aðgerða til stuðnings réttindabaráttu palestínsku þjóðarinnar. Sá dagur sem valinn hefur verið til þess er 29. nóvember, en þann dag árið 1947 samþykkti Allsherjarþingið tillögu um skiptingu Palestínu sem lögð var fram af sendiherra Íslands. Þann 29. nóvember ár hvert hefur Félagið Ísland-Palestína minnst þessa dags allt frá stofnun þess árið 1987. Í dag boðar félagið til samstöðufundar í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, og eru ræðumenn Viðar Þorsteinsson heimspekingur og Aron B. Kristinsson sem nýverið var sjálfboðaliði á Vesturbakkanum í þrjá mánuði. Pallborðsumræður verða með þátttöku Þórðar Ægis Óskarssonar fulltrúa utanríkisráðuneytisins og sönghópur úr Graduale Nobili flytur nokkur íslensk lög. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 17. Höfundur er læknir og formaður Félagsins Ísland-Palestína.
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun