Everton mætir Standard Liege Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2008 13:09 Leikmenn og stuðningsmenn Everton fagna marki. Nordic Photos / Getty Images Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Everton verður á heimavelli í fyrstu viðureigninni. Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth mæta Vitoria SC frá Portúgal, Manchester City mætir Omonia frá Kýpur og Aston Villa mætir Litex Lovech frá Búlgaríu. Tottenham mætir Wisla Krakow frá Póllandi en síðarnefnda liðið var slegið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu af Barcelona. Aston Villa vann samanlagðan 5-2 sigur á FH í annarri umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í síðari viðureign liðanna á Villa Park í gærkvöldi. AC Milan mætir FC Zürcih í fyrstu umferð keppninnar og þá mætir Sevilla liði Red Bull Salzburg frá Austurríki. Íslendingaliðið Brann mætir Deportivo La Coruna frá Spáni en með Brann leika þeir Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Ármann Smári Björnsson, Gylfi Einarsson og Birkir Már Sævarsson. Stefán Gíslason og félagar í Bröndby mæta Rosenborg frá Noregi. Hollenska úrvalsdeildarliðið FC Twente, sem Bjarni Þór Viðarsson leikur með, mætir Rennes frá Frakklandi. Fyrri viðureignirnar fara fram þann 18. september og þær síðari þann 2. október. Þau 40 lið sem komast áfram úr fyrstu umferðinni komast í riðlakeppnina. Drátturinn: AC Milan - FC Zürich Politehnica Timisoara - Partizan Belgrade Hertha Berlin - St Patricks Banik Ostrava - Spartak Moscow Metalist Kharkiv - Besiktas Portsmouth - Vitoria SC Kayserispor - PSG Sevilla - SV Red Bull Salzburg Wolfsburg - Rapid Búkarest Sampdoria - FBK Kaunas Maritimo - Valencia Dinamo Zagreb - Sparta Prague Manchester City - Omonia Nicosia Young Boys - Club Brügge AS Nancy - Motherwell Everton - Standard Liege Napoli - Benfica AC Bellinzona - Galatasaray NEC - Dinamo Bucuresti Racing Santander - FC Honka APOEL Nicosia - Schalke 04 Litex Lovech - Aston Villa FK Austria Magna - Lech Poznan Vitoria Setubal - Heerenveen SK Brann - Deportivo La Coruna Slavia Prague - Vaslui Slaven Koprivnica - CSKA Moscow Bröndby - Rosenborg Cherno More - VfB Stuttgart Rennes - FC Twente Ajax - Borac Tottenham - Wisla Krakow FC Kaupmannahöfn - FC Moskva MSK Zilina - Levski Sofia Borussia Dortmund - Udinese Braga - Artmedia Petrzalka Feyenoord - Kalmar FF Hamburger SV - Unirea Urziceni Hapoel Tel-Aviv - Saint Etienne FC Nordsjælland - Olympiakos Evrópudeild UEFA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira
Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Everton verður á heimavelli í fyrstu viðureigninni. Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth mæta Vitoria SC frá Portúgal, Manchester City mætir Omonia frá Kýpur og Aston Villa mætir Litex Lovech frá Búlgaríu. Tottenham mætir Wisla Krakow frá Póllandi en síðarnefnda liðið var slegið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu af Barcelona. Aston Villa vann samanlagðan 5-2 sigur á FH í annarri umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í síðari viðureign liðanna á Villa Park í gærkvöldi. AC Milan mætir FC Zürcih í fyrstu umferð keppninnar og þá mætir Sevilla liði Red Bull Salzburg frá Austurríki. Íslendingaliðið Brann mætir Deportivo La Coruna frá Spáni en með Brann leika þeir Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Ármann Smári Björnsson, Gylfi Einarsson og Birkir Már Sævarsson. Stefán Gíslason og félagar í Bröndby mæta Rosenborg frá Noregi. Hollenska úrvalsdeildarliðið FC Twente, sem Bjarni Þór Viðarsson leikur með, mætir Rennes frá Frakklandi. Fyrri viðureignirnar fara fram þann 18. september og þær síðari þann 2. október. Þau 40 lið sem komast áfram úr fyrstu umferðinni komast í riðlakeppnina. Drátturinn: AC Milan - FC Zürich Politehnica Timisoara - Partizan Belgrade Hertha Berlin - St Patricks Banik Ostrava - Spartak Moscow Metalist Kharkiv - Besiktas Portsmouth - Vitoria SC Kayserispor - PSG Sevilla - SV Red Bull Salzburg Wolfsburg - Rapid Búkarest Sampdoria - FBK Kaunas Maritimo - Valencia Dinamo Zagreb - Sparta Prague Manchester City - Omonia Nicosia Young Boys - Club Brügge AS Nancy - Motherwell Everton - Standard Liege Napoli - Benfica AC Bellinzona - Galatasaray NEC - Dinamo Bucuresti Racing Santander - FC Honka APOEL Nicosia - Schalke 04 Litex Lovech - Aston Villa FK Austria Magna - Lech Poznan Vitoria Setubal - Heerenveen SK Brann - Deportivo La Coruna Slavia Prague - Vaslui Slaven Koprivnica - CSKA Moscow Bröndby - Rosenborg Cherno More - VfB Stuttgart Rennes - FC Twente Ajax - Borac Tottenham - Wisla Krakow FC Kaupmannahöfn - FC Moskva MSK Zilina - Levski Sofia Borussia Dortmund - Udinese Braga - Artmedia Petrzalka Feyenoord - Kalmar FF Hamburger SV - Unirea Urziceni Hapoel Tel-Aviv - Saint Etienne FC Nordsjælland - Olympiakos
Evrópudeild UEFA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira