Óttast að tugir þúsunda hafi farist Guðjón Helgason skrifar 12. maí 2008 18:30 Óttast er að tugir þúsunda hafi farist þegar öflugur jarðskjálfti skók suð-vesturhluta Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð. Íslenskur námsmaður þar segir íbúð sína á 16. hæð hafa sveiflast til og frá. Hún náði síðdegis sambandi við vinkonu sína á skjálftasvæðinu. Ekkert amaði að henni eða fjölskyldu hennar. Skjálftinn reið yfir á sjöunda tímanum í morgun að íslenskum tíma, rétt fyrir hálf þrjú eftir hádegi að staðartíma. Hann mældist 7,8 á Richter. Upptök skjálftans voru í Sichuan-héraði í suð-vesturhluta landsins um 90 kílómetrum frá héraðshöfuðborginni Chengdu. Hann fast allta leið til Peking sem er í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð og einnig í Taílandi og Víetnam. Fjölmargir eftirskjálftar hafa orðið, þeir öflugustu 6,4 og 5 á Richter. Vel á tíunda þúsund týndu lífi í hamförunum en óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Hu Jintao, Kínaforseti, hefur kallað út allt björgunarlið og sjálfboðaliðar streyma á vettvang. Hersveitir eru komnar þangað. Wen Jiabao, forsætisráðherra, fór þegar á vettvang. Kolbrún Ólafsdóttir, er í námi við Peking-háskóla. Hún segir að sér hafi brugðið. Húsið hennar hafi ruggað fram og til baka en ekki leiði á reiðiskjálfi eins og hún hafi heyrt og upplifað um jarðskjálfta. Meðan á stóð hafi hún spurt sig hvað væri að gerast og hvort þetta væri bara byrjunin. Kolbrún býr á 16. hæði í fjölbýlishúsi og því ekki auðvelt að komast út að hennar sögn. „Maður hugsaði hvort þetta væri bara upphafið og maður myndi hrynja niður," segir Kolbrún. „En síðan hætti þetta og það kom ekkert meira." Kolbrún náði síðdegis sambandi við kínverska vinkonu sína sem fór í heimsókn til foreldra sinna í Sichuan-héraði. Hún og hennar fjölskylda voru ómeidd. Kolbrún segir að hún hafi lýst atburðunum og sagt alla dauðskelkaða. Fjölskyldan hafi þotið út úr húsinu þar sem hún býr og ekki þorað aftur inn. Erlent Fréttir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Óttast er að tugir þúsunda hafi farist þegar öflugur jarðskjálfti skók suð-vesturhluta Kína í morgun. Skjálftinn fannst alla leið til Peking í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð. Íslenskur námsmaður þar segir íbúð sína á 16. hæð hafa sveiflast til og frá. Hún náði síðdegis sambandi við vinkonu sína á skjálftasvæðinu. Ekkert amaði að henni eða fjölskyldu hennar. Skjálftinn reið yfir á sjöunda tímanum í morgun að íslenskum tíma, rétt fyrir hálf þrjú eftir hádegi að staðartíma. Hann mældist 7,8 á Richter. Upptök skjálftans voru í Sichuan-héraði í suð-vesturhluta landsins um 90 kílómetrum frá héraðshöfuðborginni Chengdu. Hann fast allta leið til Peking sem er í rúmlega 1500 kílómetra fjarlægð og einnig í Taílandi og Víetnam. Fjölmargir eftirskjálftar hafa orðið, þeir öflugustu 6,4 og 5 á Richter. Vel á tíunda þúsund týndu lífi í hamförunum en óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Hu Jintao, Kínaforseti, hefur kallað út allt björgunarlið og sjálfboðaliðar streyma á vettvang. Hersveitir eru komnar þangað. Wen Jiabao, forsætisráðherra, fór þegar á vettvang. Kolbrún Ólafsdóttir, er í námi við Peking-háskóla. Hún segir að sér hafi brugðið. Húsið hennar hafi ruggað fram og til baka en ekki leiði á reiðiskjálfi eins og hún hafi heyrt og upplifað um jarðskjálfta. Meðan á stóð hafi hún spurt sig hvað væri að gerast og hvort þetta væri bara byrjunin. Kolbrún býr á 16. hæði í fjölbýlishúsi og því ekki auðvelt að komast út að hennar sögn. „Maður hugsaði hvort þetta væri bara upphafið og maður myndi hrynja niður," segir Kolbrún. „En síðan hætti þetta og það kom ekkert meira." Kolbrún náði síðdegis sambandi við kínverska vinkonu sína sem fór í heimsókn til foreldra sinna í Sichuan-héraði. Hún og hennar fjölskylda voru ómeidd. Kolbrún segir að hún hafi lýst atburðunum og sagt alla dauðskelkaða. Fjölskyldan hafi þotið út úr húsinu þar sem hún býr og ekki þorað aftur inn.
Erlent Fréttir Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira