Hermann og félagar fengu AC Milan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2008 10:30 Hermann Hreiðarsson fær vonandi að spila gegn AC Milan. Nordic Photos / Getty Images Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi) Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira