Loksins sigur hjá AC Milan - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2008 22:34 Leikmenn AC Milan fagna einu marka sinna í kvöld. Nordic Photos / AFP AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira