100 þúsund börn í fangelsi í Bandaríkjunum Óli Tynes skrifar 4. febrúar 2008 16:04 Oft eru börn fangelsuð fyrir litlar sakir. Yfir 100 þúsund börn sitja í fagelsum í Bandaríkjunum, mörg fyrir litlar sakir. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune hefur skrifað greinaflokk um ástandið sem blaðið segir að sé skelfileg. Langverst er ástandið í Texas. Þar eru börn niður í níu ára dæmd í unglingafangelsi í óákveðinn tíma. Það þýðir að þau geta setið inni þartil þau verða tuttugu og eins árs. Langflest börnin eru svört og frá fátækum fjölskyldum. Mörg þeirra eiga við eitthvað geðrænt vandamál að stríða. Meðal þeirra er Shaquanda Cotton sem var fjórtán ára gömul þegar hún hrinti eftirlitsmanni sem vildi ekki hleypa henni inn í skólann þegar hún kom þangað of snemma. Hún var dæmd í ótímabundið fangelsi og átti því á hættu að þurfa að sitja inni þartil hún vað fullveðja. Shaquanda var svo heppin að mannfréttindasamtökin Southern Poverty Law Center SPLC tóku mál hennar að sér og fengu hana lausa eftir eitt ár. Darius var níu ára gamall þegar hann var dæmdur í ótímabundið fangelsi fyrir að ógna kennara sínum með plastik reglustriku. Gabe var einnig níu ára. Hann var rekinn úr skóla í eitt ár fyrir að stjaka við kennara. Gabe átti erfitt með að læra og varð útundan og viðskotaillur. SPLC útvegaði hinum sérkennslu og hann plummar sig ágætlega. Ótölulegur fjöldi annarra barna hafa lent í svipuðum vanda og þau sem hér eru talin. Erlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Yfir 100 þúsund börn sitja í fagelsum í Bandaríkjunum, mörg fyrir litlar sakir. Bandaríska dagblaðið Chicago Tribune hefur skrifað greinaflokk um ástandið sem blaðið segir að sé skelfileg. Langverst er ástandið í Texas. Þar eru börn niður í níu ára dæmd í unglingafangelsi í óákveðinn tíma. Það þýðir að þau geta setið inni þartil þau verða tuttugu og eins árs. Langflest börnin eru svört og frá fátækum fjölskyldum. Mörg þeirra eiga við eitthvað geðrænt vandamál að stríða. Meðal þeirra er Shaquanda Cotton sem var fjórtán ára gömul þegar hún hrinti eftirlitsmanni sem vildi ekki hleypa henni inn í skólann þegar hún kom þangað of snemma. Hún var dæmd í ótímabundið fangelsi og átti því á hættu að þurfa að sitja inni þartil hún vað fullveðja. Shaquanda var svo heppin að mannfréttindasamtökin Southern Poverty Law Center SPLC tóku mál hennar að sér og fengu hana lausa eftir eitt ár. Darius var níu ára gamall þegar hann var dæmdur í ótímabundið fangelsi fyrir að ógna kennara sínum með plastik reglustriku. Gabe var einnig níu ára. Hann var rekinn úr skóla í eitt ár fyrir að stjaka við kennara. Gabe átti erfitt með að læra og varð útundan og viðskotaillur. SPLC útvegaði hinum sérkennslu og hann plummar sig ágætlega. Ótölulegur fjöldi annarra barna hafa lent í svipuðum vanda og þau sem hér eru talin.
Erlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira