Rafmagnsbyssur sagðar bjarga mannslífum Óli Tynes skrifar 2. mars 2008 17:19 Árásarmaður með hníf felldur með rafbyssu. Rafmagnsbyssurnar eru umdeildar og til dæmis eru samtökin Amnesty international á móti þeim. Fjölmargar fréttir hafa verið sagðar af því að menn hafi látist eftir að hafa fengið í sig skot úr rafbyssum. Lögreglumenn segja á móti að rannsóknir á þessum dauðsföllum hafi nær undantekningalaust leitt í ljós að byssurnar hafi ekki valdið þeim, heldur ofneysla eiturlyfja eða aðrir þættir. Engin 50 þúsund volt Það er útbreiddur misskilningur að rafbyssurnar veiti 50 þúsund volta stuð. Þær framleiða að vísu 50 þúsund volta straum. En stuðið sem þær veita þegar þeim er skotið í fólk er mælt í amperum. Og byssurnar veita ekki ekki nema 0.0021 ampera stuð. Venjuleg rafmagnsinnstunga á heimili er 13 amper. Skot úr byssunum hafa engin áhrif á hjartagangráða sem þola 800 sinnum meiri truflun. Lögreglan segir að mönnum sé margfallt minni hætta á meiðslum ef þeir eru yfirbugaðir með rafbyssum í stað þess að vera beittir lögreglutökum eða kylfum, hvað þá venjulegum skotvopnum. Þeir sem ráðast á lögreglumenn eða veita þeim mótspyrnu eru oftast í mikilli geðshræringu sem gefur þeim mjög aukið afl. Það getur því verið erfitt að yfirbuga þá nema beita mikilli hörku og ofbeldi. Með rafbyssu eru þeir gerðir óvirkir á sekúndubroti. Bjargað mörgum mannslífum Kanadiska lögreglan gengur svo langt að segja að rafmagnsbyssur hafi bjargað 4000 mannslífum síðan byrjað var að nota þær árið 1999. Lögreglan í Queensland í Ástralíu segir að byssurnar hafi mikinn fælingarmátt. Oft sé nóg að ógna með þeim. Árásum á lögregluþjóna í vestur Ástralíu þar sem rafbyssur eru notaðar hafi fækkað um 40 prósent. Miklar rannsóknir Breska lögreglan hefur rafmagnsbyssur. Þær voru teknar í notkun eftir prófanir og rannsóknir sem eru sagðar þær umfanagsmestu sem nokkrusinni hafi verið gerðar á valdbeitingartæki. Gagnrýnendur þessara vopna segja hættu á að lögreglumenn misnoti þau. Í nýjustu byssunum eru bæði kvikmyndavélar og hljóðupptökutæki sem skrá niður nákvæmlega hvernig hún er notuð. Erlent Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Rafmagnsbyssurnar eru umdeildar og til dæmis eru samtökin Amnesty international á móti þeim. Fjölmargar fréttir hafa verið sagðar af því að menn hafi látist eftir að hafa fengið í sig skot úr rafbyssum. Lögreglumenn segja á móti að rannsóknir á þessum dauðsföllum hafi nær undantekningalaust leitt í ljós að byssurnar hafi ekki valdið þeim, heldur ofneysla eiturlyfja eða aðrir þættir. Engin 50 þúsund volt Það er útbreiddur misskilningur að rafbyssurnar veiti 50 þúsund volta stuð. Þær framleiða að vísu 50 þúsund volta straum. En stuðið sem þær veita þegar þeim er skotið í fólk er mælt í amperum. Og byssurnar veita ekki ekki nema 0.0021 ampera stuð. Venjuleg rafmagnsinnstunga á heimili er 13 amper. Skot úr byssunum hafa engin áhrif á hjartagangráða sem þola 800 sinnum meiri truflun. Lögreglan segir að mönnum sé margfallt minni hætta á meiðslum ef þeir eru yfirbugaðir með rafbyssum í stað þess að vera beittir lögreglutökum eða kylfum, hvað þá venjulegum skotvopnum. Þeir sem ráðast á lögreglumenn eða veita þeim mótspyrnu eru oftast í mikilli geðshræringu sem gefur þeim mjög aukið afl. Það getur því verið erfitt að yfirbuga þá nema beita mikilli hörku og ofbeldi. Með rafbyssu eru þeir gerðir óvirkir á sekúndubroti. Bjargað mörgum mannslífum Kanadiska lögreglan gengur svo langt að segja að rafmagnsbyssur hafi bjargað 4000 mannslífum síðan byrjað var að nota þær árið 1999. Lögreglan í Queensland í Ástralíu segir að byssurnar hafi mikinn fælingarmátt. Oft sé nóg að ógna með þeim. Árásum á lögregluþjóna í vestur Ástralíu þar sem rafbyssur eru notaðar hafi fækkað um 40 prósent. Miklar rannsóknir Breska lögreglan hefur rafmagnsbyssur. Þær voru teknar í notkun eftir prófanir og rannsóknir sem eru sagðar þær umfanagsmestu sem nokkrusinni hafi verið gerðar á valdbeitingartæki. Gagnrýnendur þessara vopna segja hættu á að lögreglumenn misnoti þau. Í nýjustu byssunum eru bæði kvikmyndavélar og hljóðupptökutæki sem skrá niður nákvæmlega hvernig hún er notuð.
Erlent Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira