Betancourt gæti fengið frelsi Guðjón Helgason skrifar 28. mars 2008 18:30 Kólumbíumenn hafa boðist til að láta skæruliða lausa úr fangelsi í skiptum fyrir forsetaframbjóðandann Ingrid Betancourt. Hún hefur verið í gíslingu hjá FARC skæruliðum í frumskógum Kólumbíu í 6 ár. Betancourt er fransk-kólumbísk og var í framboði til forseta Kólumbíu þegar henni og aðstoðarkonu hennar, Clöru Rojas, var rænt í febrúar 2002. Þær voru þá á kosningaferðalagi um landið. Rojas og 9 aðrir gíslar voru látnar lausar í janúar fyrir milligöngu Hugo Chavez, forseta Venesúela. Ekkert varð af frekari viðræðum þegar stjórnvöld í Kólumbíu gerður loftárásir á bækistöðvar FARC skæruliða í Ekvador án þess að ráðfæra sig við ráðamenn Quito. Ekvadorar og Venesúelamenn urðu æfareiðir en sættir tókust áður en til átaka kom. Betancourt er ekki heilsuhraut eins og myndir af henni frá skæruliðum hafa sýnt. Hún er sögð þjást af lifrarbólgu b og húðsjúkdómi. Alþjóðasamfélagið hefur krafist þess að Betancourt - sem og aðrir gíslar - verði þegar látnir lausir. Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, skrifaði í gærkvöldi undir fyrirmæli um að hundrað FARC skæruliðar skyldu látnir lausir gegn því að Betancourt og öðrum verði sleppt. FARC liðar hafa enn ekki svarað tilboðinu. Juan Carlos Lecompte, eiginmaður Betancourt, óttast að eitthvað farið úrskeiðis. Hann segist ekki vita hvað það geti orðið en hann hafi áhyggur. Talið er að FARC skæruliðar séu með yfir 40 gísla í haldi í frumskógum Kólumbíu og hafa sumir þeirra verið fangar þeirra í rúm 20 ár. FARC skæruliðahreyfingin aðhyllist marxíska hugmyndafræði og er samtökunum enn stjórnað af þeim sem stofnaði þau árið 1964. Erlent Fréttir Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Kólumbíumenn hafa boðist til að láta skæruliða lausa úr fangelsi í skiptum fyrir forsetaframbjóðandann Ingrid Betancourt. Hún hefur verið í gíslingu hjá FARC skæruliðum í frumskógum Kólumbíu í 6 ár. Betancourt er fransk-kólumbísk og var í framboði til forseta Kólumbíu þegar henni og aðstoðarkonu hennar, Clöru Rojas, var rænt í febrúar 2002. Þær voru þá á kosningaferðalagi um landið. Rojas og 9 aðrir gíslar voru látnar lausar í janúar fyrir milligöngu Hugo Chavez, forseta Venesúela. Ekkert varð af frekari viðræðum þegar stjórnvöld í Kólumbíu gerður loftárásir á bækistöðvar FARC skæruliða í Ekvador án þess að ráðfæra sig við ráðamenn Quito. Ekvadorar og Venesúelamenn urðu æfareiðir en sættir tókust áður en til átaka kom. Betancourt er ekki heilsuhraut eins og myndir af henni frá skæruliðum hafa sýnt. Hún er sögð þjást af lifrarbólgu b og húðsjúkdómi. Alþjóðasamfélagið hefur krafist þess að Betancourt - sem og aðrir gíslar - verði þegar látnir lausir. Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, skrifaði í gærkvöldi undir fyrirmæli um að hundrað FARC skæruliðar skyldu látnir lausir gegn því að Betancourt og öðrum verði sleppt. FARC liðar hafa enn ekki svarað tilboðinu. Juan Carlos Lecompte, eiginmaður Betancourt, óttast að eitthvað farið úrskeiðis. Hann segist ekki vita hvað það geti orðið en hann hafi áhyggur. Talið er að FARC skæruliðar séu með yfir 40 gísla í haldi í frumskógum Kólumbíu og hafa sumir þeirra verið fangar þeirra í rúm 20 ár. FARC skæruliðahreyfingin aðhyllist marxíska hugmyndafræði og er samtökunum enn stjórnað af þeim sem stofnaði þau árið 1964.
Erlent Fréttir Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira