McCain valdi harðsnúna hægri konu Óli Tynes skrifar 29. ágúst 2008 15:37 Sara Palin, varaforsetaefni Johns McCain er ríkisstjóri í Alaska. Hún er 44 ára gömul fyrrverandi fegurðardrottning og fimm barna móðir. Hún er á móti fóstureyðingum, hlynnt frjálsri byssueign og er sögð búa til frábæra elgborgara úr dýrum sem hún veiðir sjálf. Þótt Palin hafi um skeið verið talin upprennandi stjarna í Repúblikanaflokknum kom val hennar mjög á óvart. John McCain var talinn ganga framhjá miklu þekktara og reyndara fólki. Palin komst á blað í pólitíkinni með því að þjóna sem borgarstjóri í Wasilla City í sex ár, við góðan orðstír. Hún sóttist eftir að vera í framboði Republikanaflokksins um kjörið sem aðstoðar ríkisstjóri í Alaska árið 2002, en fékk ekki. Árið 2006 var hún hinsvegar kjörin ríkisstjóri. Palin er harðsnúin hægri manneskja og er meðal annars hlynnt dauðarefsingu við sérstaklega viðbjóðslegum glæpum, eins og til dæmis gegn börnum. "Í öllum bænum hengið þið þá upp," sagði hún eitt sinn í umræðuþætti. Palin er fædd í Idaho og lauk prófi í fjölmiðlafræði og blaðamennsku frá Idaho háskóla árið 1987. Hún fluttist til Alaska með foreldrum sínum árið 1964, þegar þeir fóru þangað til kennslu. Erlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Sara Palin, varaforsetaefni Johns McCain er ríkisstjóri í Alaska. Hún er 44 ára gömul fyrrverandi fegurðardrottning og fimm barna móðir. Hún er á móti fóstureyðingum, hlynnt frjálsri byssueign og er sögð búa til frábæra elgborgara úr dýrum sem hún veiðir sjálf. Þótt Palin hafi um skeið verið talin upprennandi stjarna í Repúblikanaflokknum kom val hennar mjög á óvart. John McCain var talinn ganga framhjá miklu þekktara og reyndara fólki. Palin komst á blað í pólitíkinni með því að þjóna sem borgarstjóri í Wasilla City í sex ár, við góðan orðstír. Hún sóttist eftir að vera í framboði Republikanaflokksins um kjörið sem aðstoðar ríkisstjóri í Alaska árið 2002, en fékk ekki. Árið 2006 var hún hinsvegar kjörin ríkisstjóri. Palin er harðsnúin hægri manneskja og er meðal annars hlynnt dauðarefsingu við sérstaklega viðbjóðslegum glæpum, eins og til dæmis gegn börnum. "Í öllum bænum hengið þið þá upp," sagði hún eitt sinn í umræðuþætti. Palin er fædd í Idaho og lauk prófi í fjölmiðlafræði og blaðamennsku frá Idaho háskóla árið 1987. Hún fluttist til Alaska með foreldrum sínum árið 1964, þegar þeir fóru þangað til kennslu.
Erlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira