McCain valdi harðsnúna hægri konu Óli Tynes skrifar 29. ágúst 2008 15:37 Sara Palin, varaforsetaefni Johns McCain er ríkisstjóri í Alaska. Hún er 44 ára gömul fyrrverandi fegurðardrottning og fimm barna móðir. Hún er á móti fóstureyðingum, hlynnt frjálsri byssueign og er sögð búa til frábæra elgborgara úr dýrum sem hún veiðir sjálf. Þótt Palin hafi um skeið verið talin upprennandi stjarna í Repúblikanaflokknum kom val hennar mjög á óvart. John McCain var talinn ganga framhjá miklu þekktara og reyndara fólki. Palin komst á blað í pólitíkinni með því að þjóna sem borgarstjóri í Wasilla City í sex ár, við góðan orðstír. Hún sóttist eftir að vera í framboði Republikanaflokksins um kjörið sem aðstoðar ríkisstjóri í Alaska árið 2002, en fékk ekki. Árið 2006 var hún hinsvegar kjörin ríkisstjóri. Palin er harðsnúin hægri manneskja og er meðal annars hlynnt dauðarefsingu við sérstaklega viðbjóðslegum glæpum, eins og til dæmis gegn börnum. "Í öllum bænum hengið þið þá upp," sagði hún eitt sinn í umræðuþætti. Palin er fædd í Idaho og lauk prófi í fjölmiðlafræði og blaðamennsku frá Idaho háskóla árið 1987. Hún fluttist til Alaska með foreldrum sínum árið 1964, þegar þeir fóru þangað til kennslu. Erlent Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Sara Palin, varaforsetaefni Johns McCain er ríkisstjóri í Alaska. Hún er 44 ára gömul fyrrverandi fegurðardrottning og fimm barna móðir. Hún er á móti fóstureyðingum, hlynnt frjálsri byssueign og er sögð búa til frábæra elgborgara úr dýrum sem hún veiðir sjálf. Þótt Palin hafi um skeið verið talin upprennandi stjarna í Repúblikanaflokknum kom val hennar mjög á óvart. John McCain var talinn ganga framhjá miklu þekktara og reyndara fólki. Palin komst á blað í pólitíkinni með því að þjóna sem borgarstjóri í Wasilla City í sex ár, við góðan orðstír. Hún sóttist eftir að vera í framboði Republikanaflokksins um kjörið sem aðstoðar ríkisstjóri í Alaska árið 2002, en fékk ekki. Árið 2006 var hún hinsvegar kjörin ríkisstjóri. Palin er harðsnúin hægri manneskja og er meðal annars hlynnt dauðarefsingu við sérstaklega viðbjóðslegum glæpum, eins og til dæmis gegn börnum. "Í öllum bænum hengið þið þá upp," sagði hún eitt sinn í umræðuþætti. Palin er fædd í Idaho og lauk prófi í fjölmiðlafræði og blaðamennsku frá Idaho háskóla árið 1987. Hún fluttist til Alaska með foreldrum sínum árið 1964, þegar þeir fóru þangað til kennslu.
Erlent Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira