Erfið ákvörðun að hætta í Formúlu 1 19. júní 2009 10:18 Nick Fry ásamt Richard Branson sem er styrktaraðili á sigurliði Brawn GP. Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. "Við höfum reynt að semja við Max Mosley og Bernie Ecclestone í langan tíma, en við náðum ekki markmiðum okkar fram og verðum því að fara aðrar leiðir. Margar mikilvægar ákvarðanir hafa verið teknar án samráðs við keppnsiliðin og því er staðan þessi", sagði Fry um deilur FIA og FOTA og ákvörðun keppnisliða um að stofna eigin mótaröð. Útspil FOTA gæti þó verið pólítísk aðferð til að þvinga FIA fram á samningaborðið með betri stöðu fyrir FOTA. "Ég vona að viðræður um málin haldi áfram. Nú er þetta í höndum Max Mosley. Það er ekki hægt að snarlækka rekstrarkostnað eins og FIA vill. Keppnislið eru með starfsfólk með samninga sem þarf að virða", sagði Fry. Liðin sem vilja stofna eigin mótaröð er m.a. Ferrari, McLaren, BMW og Renault, sem eru allt bílaframleiðendur með hátt í 1000 manna starfslið í Formúlu 1. Tengdar fréttir Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19. júní 2009 08:25 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. "Við höfum reynt að semja við Max Mosley og Bernie Ecclestone í langan tíma, en við náðum ekki markmiðum okkar fram og verðum því að fara aðrar leiðir. Margar mikilvægar ákvarðanir hafa verið teknar án samráðs við keppnsiliðin og því er staðan þessi", sagði Fry um deilur FIA og FOTA og ákvörðun keppnisliða um að stofna eigin mótaröð. Útspil FOTA gæti þó verið pólítísk aðferð til að þvinga FIA fram á samningaborðið með betri stöðu fyrir FOTA. "Ég vona að viðræður um málin haldi áfram. Nú er þetta í höndum Max Mosley. Það er ekki hægt að snarlækka rekstrarkostnað eins og FIA vill. Keppnislið eru með starfsfólk með samninga sem þarf að virða", sagði Fry. Liðin sem vilja stofna eigin mótaröð er m.a. Ferrari, McLaren, BMW og Renault, sem eru allt bílaframleiðendur með hátt í 1000 manna starfslið í Formúlu 1.
Tengdar fréttir Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19. júní 2009 08:25 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19. júní 2009 08:25