N1-deild kvenna: Hanna fór á kostum í sigri Hauka Ómar Þorgeirsson skrifar 31. október 2009 18:13 Hanna G. Stefánsdóttir. Mynd/Daníel Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem Haukar og Fylkir unnu sannfærandi sigra. Haukar gerðu góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar KA/Þór 24-34 en staðan í hálfleik var 11-17 gestunum í vil. Hanna G. Stefánsdóttir var markahæst hjá Haukum með 11 mörk en Ester Óskarsdóttir skoraði 6 mörk gegn sínum gömlu liðsfélögum. Hjá KA/Þór var Martha Hermannsdóttir atkvæðamest með 6 mörk en Arna Valgerður Erlingsdóttir og Katrín Vilhjálmsdóttir skoruðu 4 mörk hvor. Fylkir vann átján marka sigur gegn Víkingi í Víkinni í dag en lokatölur urðu 13-31. Elín Helga Jónsdóttir var markahæst hjá Fylki með 5 mörk en Hildur Harðardóttir, Sigríður Hauksdóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Soffía Traustadóttir skoruðu 4 mörk hver. Hjá Víkingi var Berglind Halldórsdóttir markahæst með 3 mörk.Úrslit dagsins:KA/Þór-Haukar 24-34 (11-17)Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 6, Katrín Vilhjálmsdóttir 4, Arna Valgerður Erlingsdóttir 4, Kolbrún G. Einarsdóttir 3, Guðrún Tryggvadóttir 2, Inga Dís Sigurðardóttir 2, Ásdís Sigurðardóttir 2, Emma Havin Sardardóttir 1.Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 11, Ester Óskarsdóttir 6, Erna Þráinsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Nína B. Arnfinnsdóttir 3, Ramune Pekarskyte 3, Nína K. Björnsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1.Víkingur-Fylkir 13-31 (7-16) Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem Haukar og Fylkir unnu sannfærandi sigra. Haukar gerðu góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar KA/Þór 24-34 en staðan í hálfleik var 11-17 gestunum í vil. Hanna G. Stefánsdóttir var markahæst hjá Haukum með 11 mörk en Ester Óskarsdóttir skoraði 6 mörk gegn sínum gömlu liðsfélögum. Hjá KA/Þór var Martha Hermannsdóttir atkvæðamest með 6 mörk en Arna Valgerður Erlingsdóttir og Katrín Vilhjálmsdóttir skoruðu 4 mörk hvor. Fylkir vann átján marka sigur gegn Víkingi í Víkinni í dag en lokatölur urðu 13-31. Elín Helga Jónsdóttir var markahæst hjá Fylki með 5 mörk en Hildur Harðardóttir, Sigríður Hauksdóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Soffía Traustadóttir skoruðu 4 mörk hver. Hjá Víkingi var Berglind Halldórsdóttir markahæst með 3 mörk.Úrslit dagsins:KA/Þór-Haukar 24-34 (11-17)Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 6, Katrín Vilhjálmsdóttir 4, Arna Valgerður Erlingsdóttir 4, Kolbrún G. Einarsdóttir 3, Guðrún Tryggvadóttir 2, Inga Dís Sigurðardóttir 2, Ásdís Sigurðardóttir 2, Emma Havin Sardardóttir 1.Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 11, Ester Óskarsdóttir 6, Erna Þráinsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Nína B. Arnfinnsdóttir 3, Ramune Pekarskyte 3, Nína K. Björnsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1.Víkingur-Fylkir 13-31 (7-16)
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn