N1-deild karla: Stjörnusigur í kaflaskiptum leik Ómar Þorgeirsson skrifar 14. október 2009 21:00 Vilhjálmur Halldórsson átti fínan leik fyrir Stjörnuna gegn Fram í kvöld. Stjörnumenn eru komnir á blað í N1-deild karla eftir 28-25 sigur gegn Frömurum í Mýrinni í kvöld. Framarar sitja eftir án stiga eftir tvo leiki. Jafnræði var með liðunum framan af leik en í stöðunni 8-9 fyrir Fram skoraði Stjarnan níu mörk í röð og breytti stöðunni í 17-9. Staðan í hálfleik var 18-12 heimamönnum í vil. Í síðari hálfleik náðu Framarar að minnka forskot Stjörnunnar jafnt og þétt og Stjörnumenn virkuðu hálf stressaðir í öllum aðgerðum sínum. Þegar um fimm mínútur voru eftir var munurinn kominn niður í tvö mörk, 24-22. Lokamínúturnar voru æsispennandi og Framarar minnkuðu muninn í tvígang niður í eitt mark en segja má að Vilhjálmur Halldórsson hafi gulltryggt sigurinn þegar hann kom Stjörnunni yfir 27-25 þegar hálf mínúta var eftir. Framarar misstu svo boltann eftir það þegar Roland Valur Eradze varði og Stjörnumenn bættu við marki og lokatölur því 28-25. Tölfræðin: Stjarnan-Fram 28-25 (18-12) Mörk Stjörnunnar (skot): Daníel Einarsson 6 (7), Sverrir Eyjólfsson 5 (5), Vilhjálmur Halldórsson 5 (9), Kristján Svan Kristjánsson 4 (9), Þórólfur Nielsen 3 (4), Jón Arnar Jónsson 3 (8), Eyþór Magnússon 2 (5) Roland Valur Eradze 0 (1) Varin skot: Roland Valur Eradze 17/1 (25/4, 40%) Hraðaupphlaup: 6 (Daníel 5, Kristján Svan) Fiskuð víti: 0 Utan vallar 10 mínútur Mörk Fram (skot): Haraldur Þorvarðarson 8 (10), Magnús Stefánsson 7 (14), Andri Stefan Haraldsson 4 (6/1), Halldór Jóhann Sigfússon 4/4 (8/6), Stefán Baldvin Stefánsson 1 (3), Arnar Birkir Hálfdánarson 1 (5) Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 2 (9, 18%), Zoltan Majeri 3 (14, 18%), Sigurður Örm Anarson 4 (9, 31%) Hraðaupphlaup: 3 (Haraldur 2, Arnar Birkir) Fiskuð víti: 7 (Haraldur 4, Magnús 3) Utan vallar 4 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Stjörnumenn eru komnir á blað í N1-deild karla eftir 28-25 sigur gegn Frömurum í Mýrinni í kvöld. Framarar sitja eftir án stiga eftir tvo leiki. Jafnræði var með liðunum framan af leik en í stöðunni 8-9 fyrir Fram skoraði Stjarnan níu mörk í röð og breytti stöðunni í 17-9. Staðan í hálfleik var 18-12 heimamönnum í vil. Í síðari hálfleik náðu Framarar að minnka forskot Stjörnunnar jafnt og þétt og Stjörnumenn virkuðu hálf stressaðir í öllum aðgerðum sínum. Þegar um fimm mínútur voru eftir var munurinn kominn niður í tvö mörk, 24-22. Lokamínúturnar voru æsispennandi og Framarar minnkuðu muninn í tvígang niður í eitt mark en segja má að Vilhjálmur Halldórsson hafi gulltryggt sigurinn þegar hann kom Stjörnunni yfir 27-25 þegar hálf mínúta var eftir. Framarar misstu svo boltann eftir það þegar Roland Valur Eradze varði og Stjörnumenn bættu við marki og lokatölur því 28-25. Tölfræðin: Stjarnan-Fram 28-25 (18-12) Mörk Stjörnunnar (skot): Daníel Einarsson 6 (7), Sverrir Eyjólfsson 5 (5), Vilhjálmur Halldórsson 5 (9), Kristján Svan Kristjánsson 4 (9), Þórólfur Nielsen 3 (4), Jón Arnar Jónsson 3 (8), Eyþór Magnússon 2 (5) Roland Valur Eradze 0 (1) Varin skot: Roland Valur Eradze 17/1 (25/4, 40%) Hraðaupphlaup: 6 (Daníel 5, Kristján Svan) Fiskuð víti: 0 Utan vallar 10 mínútur Mörk Fram (skot): Haraldur Þorvarðarson 8 (10), Magnús Stefánsson 7 (14), Andri Stefan Haraldsson 4 (6/1), Halldór Jóhann Sigfússon 4/4 (8/6), Stefán Baldvin Stefánsson 1 (3), Arnar Birkir Hálfdánarson 1 (5) Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 2 (9, 18%), Zoltan Majeri 3 (14, 18%), Sigurður Örm Anarson 4 (9, 31%) Hraðaupphlaup: 3 (Haraldur 2, Arnar Birkir) Fiskuð víti: 7 (Haraldur 4, Magnús 3) Utan vallar 4 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Leik lokið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn