Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki Elvar Geir Magnússon skrifar 5. september 2009 22:01 Veigar Páll Gunnarsson. Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. „Þetta er ótrúlegt. Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég er svekktur," sagði Veigar við blaðamann eftir leikinn í kvöld. „Ég var búinn að segja það fyrir leikinn að ég ætlaði að skora í stöngina og inn en aftur var það stöngin út." „Ég bara trúði þessu ekki. Það er langt síðan ég spilaði fótbolta, við spiluðum vel og vildum vinna leikinn. Við áttum fyllilega skilið að vinna og þarna fékk ég tækifæri til að klára þetta fyrir strákana. En því miður fór boltinn út og það er bara hræðilegt." „Það er ótrúlegt að við skoruðum bara eitt mark. Við fengum fullt af færum. Ég er samt gríðarlega sáttur við spilamennsku liðsins í heild. Við vorum klárlega betra liðið á vellinum og komum mörgum á óvart," sagði Veigar. Veigar kom inn sem varamaður í lok leiksins. „Það var rosalega gaman að fá að spila þó það hafi bara verið í fimm mínútur um það bil. En aðalatriðið er bara hvað við spiluðum flottan fótbolta." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5. september 2009 21:25 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. „Þetta er ótrúlegt. Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég er svekktur," sagði Veigar við blaðamann eftir leikinn í kvöld. „Ég var búinn að segja það fyrir leikinn að ég ætlaði að skora í stöngina og inn en aftur var það stöngin út." „Ég bara trúði þessu ekki. Það er langt síðan ég spilaði fótbolta, við spiluðum vel og vildum vinna leikinn. Við áttum fyllilega skilið að vinna og þarna fékk ég tækifæri til að klára þetta fyrir strákana. En því miður fór boltinn út og það er bara hræðilegt." „Það er ótrúlegt að við skoruðum bara eitt mark. Við fengum fullt af færum. Ég er samt gríðarlega sáttur við spilamennsku liðsins í heild. Við vorum klárlega betra liðið á vellinum og komum mörgum á óvart," sagði Veigar. Veigar kom inn sem varamaður í lok leiksins. „Það var rosalega gaman að fá að spila þó það hafi bara verið í fimm mínútur um það bil. En aðalatriðið er bara hvað við spiluðum flottan fótbolta."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5. september 2009 21:25 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45
Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5. september 2009 21:25