Hamilon fagnaði sigri í Singapúr Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2009 14:25 Lewis Hamilton fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Þetta var annar sigur Hamilton á tímabilinu en úrslitin voru einnig jákvæð fyrir landa hans, Jensen Button, sem er nú með 15 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar 30 stig eru enn í pottinum. Sebastian Vettel hjá Red Bull varð í öðru sæti í keppninni en dæmdur niður í það fjórða. Button varð í fimmta sæti og félagi hans hjá Brawn, Rubins Barrichello, varð fimmti. Barrichello er annar í stigakeppni ökuþóra, fimmtán stigum á eftir Button. Vettel er þriðji, 25 stigum á eftir Button. Timo Glock varð í öðru sæti í dag vegna refsingu Vettel og Fernando Alonso í því þriðja. Vettel var refsað fyrir að keyra of hratt á viðgerðarsvæðinu. Félagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, á nú engan möguleika á heimsmeistaratitlinum þar sem hann varð að hætta keppni á 46. hring. Formúla Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór McLaren og núverandi heimsmeistari, fagnaði góðum sigri í Formúlu 1-keppninni í Singapúr í dag. Þetta var annar sigur Hamilton á tímabilinu en úrslitin voru einnig jákvæð fyrir landa hans, Jensen Button, sem er nú með 15 stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar 30 stig eru enn í pottinum. Sebastian Vettel hjá Red Bull varð í öðru sæti í keppninni en dæmdur niður í það fjórða. Button varð í fimmta sæti og félagi hans hjá Brawn, Rubins Barrichello, varð fimmti. Barrichello er annar í stigakeppni ökuþóra, fimmtán stigum á eftir Button. Vettel er þriðji, 25 stigum á eftir Button. Timo Glock varð í öðru sæti í dag vegna refsingu Vettel og Fernando Alonso í því þriðja. Vettel var refsað fyrir að keyra of hratt á viðgerðarsvæðinu. Félagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, á nú engan möguleika á heimsmeistaratitlinum þar sem hann varð að hætta keppni á 46. hring.
Formúla Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira