Sara Björk var dúndruð niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2009 19:45 Sara Björk Gunnarsdóttir hefur vakið mikla athygli á Algarve-bikarnum. Mynd/Stefán Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. "Sara var bara dúndruð niður. Það var fólskulegt brot og hún fékk gult spjald fyrir það," lýsir landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson og bætir við. "Hún fór í ökklann á henni á meðan Sara steig í fótinn og það var bara mjög gróft brot. Hún fór útaf á börum," sagði Sigurður Ragnar. Það var Shannon Boxx sem braut á Söru og fékk að líta gult spjald fyrir. Boxx er 32 ára varnartengiliður sem var þarna að spila sinn 112 landsleik. Hún mun leika með Los Angeles Sol í nýju bandarísku deildinni. Sara Björk átti frábæran leik á móti Noregi og var þarna enn á ný á undan andstæðingnum í boltann. "Þær komu báðar af fullum hraða í tæklinguna og Sara var aðeins á undan í boltann. Hún sparkaði boltanum frá og bandaríski leikmaðurinn lendir beint í ökklanum á Söru með takkann á undan sér og á fullri ferð. Þetta hefði getað farið ennþá verr," segir Sigurður Ragnar um atvikið. Skömmu áður hafði Sigurður Ragnar einnig þurft að skipta útaf Sif Atladóttur sem kom inn í byrjunarliðið fyrir leikinn. "Sif fór í eitthvað samstuð og lenti illa á hnénu. Hún þurfti líka að fara útaf. Þær verða eflaust frá í nokkra dagar en við sjáum betur stöðuna á morgun þegar við vitum betur hvernig þeim líður," sagði Sigurður Ragnar. Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. "Sara var bara dúndruð niður. Það var fólskulegt brot og hún fékk gult spjald fyrir það," lýsir landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson og bætir við. "Hún fór í ökklann á henni á meðan Sara steig í fótinn og það var bara mjög gróft brot. Hún fór útaf á börum," sagði Sigurður Ragnar. Það var Shannon Boxx sem braut á Söru og fékk að líta gult spjald fyrir. Boxx er 32 ára varnartengiliður sem var þarna að spila sinn 112 landsleik. Hún mun leika með Los Angeles Sol í nýju bandarísku deildinni. Sara Björk átti frábæran leik á móti Noregi og var þarna enn á ný á undan andstæðingnum í boltann. "Þær komu báðar af fullum hraða í tæklinguna og Sara var aðeins á undan í boltann. Hún sparkaði boltanum frá og bandaríski leikmaðurinn lendir beint í ökklanum á Söru með takkann á undan sér og á fullri ferð. Þetta hefði getað farið ennþá verr," segir Sigurður Ragnar um atvikið. Skömmu áður hafði Sigurður Ragnar einnig þurft að skipta útaf Sif Atladóttur sem kom inn í byrjunarliðið fyrir leikinn. "Sif fór í eitthvað samstuð og lenti illa á hnénu. Hún þurfti líka að fara útaf. Þær verða eflaust frá í nokkra dagar en við sjáum betur stöðuna á morgun þegar við vitum betur hvernig þeim líður," sagði Sigurður Ragnar.
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira