Blikar þurftu að skipta um leikmenn áður en þeir komu til landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2009 12:30 Það hefur ekki gengið alltof vel hjá Blikum að finna eftirmann John Davis. Mynd/Anton Það hefur mikið gengið á í leikmannamálum Breiðabliks í Iceland Express deild karla síðustu daga en nú er ljóst að leikmennirnir tveir sem áttu að leysa John Davis af koma ekki til liðsins og Hrafn Kristjánsson, þjálfari liðsins þurfti því að hafa snögg handtök og finna nýja menn. Það tókst en aðeins annar þeirra verður með á móti Njarðvík í kvöld samkvæmt frétt á heimasíðu Blika. Bojan Popovic og Josh Porter áttu að leysa af John Davis en Bojan má ekki fara úr landi nema fara í herinn fyrst og Josh hætti síðan við að koma rétt áður en hann átti að setjast upp í flugvélin til Íslands. Blikar hafa í staðinn samið við Jonathan Schmidt, 185 sm bakvörð með írskt vegabréf og Jeremy Caldwell, 203 sm miðherji og rúm 100 kg. Jonathan var valinn í Úrvalslið annarrar deildar Háskólaboltans í Bandaríkjunum og leiddi skólann sinn í 8-liða úrslit þar sem þeir voru slegnir út af meisturunum. Hann var með um 19 stig, 4,5 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali síðustu tvö tímabil og þykir skytta góð. Jeremy Caldwell var að útskrifast frá Jackson State þar sem hann var með 11,7 stig og 6,7 fráköst að meðaltali. Jackson State er í fyrstu deild og þykir Jeremy gríðarlega duglegur varnarmaður og frákastari sem hleypur völlinn mjög vel. Samkvæmt frétt á heimasíðu Blika er von er á Jeremy til landsins á allra næstu dögum en ólíklegt verður að teljast að hann nái leiknum gegn KR á mánudagskvöldið. Jonathan kom til landsins í morgun og verður í Blikabúningi í Ljónagryfjunni gegn Njarðvíkingum í kvöld. Dominos-deild karla Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Það hefur mikið gengið á í leikmannamálum Breiðabliks í Iceland Express deild karla síðustu daga en nú er ljóst að leikmennirnir tveir sem áttu að leysa John Davis af koma ekki til liðsins og Hrafn Kristjánsson, þjálfari liðsins þurfti því að hafa snögg handtök og finna nýja menn. Það tókst en aðeins annar þeirra verður með á móti Njarðvík í kvöld samkvæmt frétt á heimasíðu Blika. Bojan Popovic og Josh Porter áttu að leysa af John Davis en Bojan má ekki fara úr landi nema fara í herinn fyrst og Josh hætti síðan við að koma rétt áður en hann átti að setjast upp í flugvélin til Íslands. Blikar hafa í staðinn samið við Jonathan Schmidt, 185 sm bakvörð með írskt vegabréf og Jeremy Caldwell, 203 sm miðherji og rúm 100 kg. Jonathan var valinn í Úrvalslið annarrar deildar Háskólaboltans í Bandaríkjunum og leiddi skólann sinn í 8-liða úrslit þar sem þeir voru slegnir út af meisturunum. Hann var með um 19 stig, 4,5 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali síðustu tvö tímabil og þykir skytta góð. Jeremy Caldwell var að útskrifast frá Jackson State þar sem hann var með 11,7 stig og 6,7 fráköst að meðaltali. Jackson State er í fyrstu deild og þykir Jeremy gríðarlega duglegur varnarmaður og frákastari sem hleypur völlinn mjög vel. Samkvæmt frétt á heimasíðu Blika er von er á Jeremy til landsins á allra næstu dögum en ólíklegt verður að teljast að hann nái leiknum gegn KR á mánudagskvöldið. Jonathan kom til landsins í morgun og verður í Blikabúningi í Ljónagryfjunni gegn Njarðvíkingum í kvöld.
Dominos-deild karla Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira