Aron: Vörn og markvarsla vinna titilinn 27. apríl 2009 14:03 Aron Kristjánsson þjálfari Hauka segir að það verði varnarleikur og markvarsla sem ráði því hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í handknattleik þetta árið. Haukalið Arons fær Val í heimsókn á Ásvelli í kvöld í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu. Blásið verður til leiks klukkan 19:45. "Við höfum verið það lið sem hefur verið hvað jafnast í vetur á meðan leikur Vals hefur verið sveiflukenndari. Við unnum deildina fyrst og fremst út á það hvað við vorum stöðugir líkt og í fyrra og það ætti að skila okkur í þessum leikjum," sagði Aron í samtali við Vísi. Haukunum hefur gengið ágætlega með Valsmenn í vetur og Aron bindur miklar vonir við heimavöllinn. "Við höfum unnið fjóra af fimm leikjum okkar við Val í vetur að ég held. Við töpuðum reyndar mjög illa í Vodafonehöllinni en það var leikur inn á milli tveggja Evrópuleikja hjá okkur. Ég held að við verðum að nýta okkur heimavallarréttinn í þessari séríu. Við unnum hörðum höndum að því að ná heimavellinum og við trúum að við getum unnið alla leiki á Ásvöllum. Það er okkar vígi og þar líður okkur vel - ekki það að við höfum verið eitthvað slakir á útivöllum," sagði Aron. En hvað verður það sem ræður úrslitum í einvíginu að mati Arons? "Varnarleikurinn þarf að vera mjög öflugur því Valsliðið er með snögga og lipra menn í skyttustöðunum. Varnarleikurinn þarf að vera hreyfanlegur og góður og svo held ég að markvarslan ráði miklu um það hvaða lið verður meistari. Ég held að liðið sem spilar betri vörn og fær betri markvörslu taki titilinn," sagði Aron. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira
Aron Kristjánsson þjálfari Hauka segir að það verði varnarleikur og markvarsla sem ráði því hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í handknattleik þetta árið. Haukalið Arons fær Val í heimsókn á Ásvelli í kvöld í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu. Blásið verður til leiks klukkan 19:45. "Við höfum verið það lið sem hefur verið hvað jafnast í vetur á meðan leikur Vals hefur verið sveiflukenndari. Við unnum deildina fyrst og fremst út á það hvað við vorum stöðugir líkt og í fyrra og það ætti að skila okkur í þessum leikjum," sagði Aron í samtali við Vísi. Haukunum hefur gengið ágætlega með Valsmenn í vetur og Aron bindur miklar vonir við heimavöllinn. "Við höfum unnið fjóra af fimm leikjum okkar við Val í vetur að ég held. Við töpuðum reyndar mjög illa í Vodafonehöllinni en það var leikur inn á milli tveggja Evrópuleikja hjá okkur. Ég held að við verðum að nýta okkur heimavallarréttinn í þessari séríu. Við unnum hörðum höndum að því að ná heimavellinum og við trúum að við getum unnið alla leiki á Ásvöllum. Það er okkar vígi og þar líður okkur vel - ekki það að við höfum verið eitthvað slakir á útivöllum," sagði Aron. En hvað verður það sem ræður úrslitum í einvíginu að mati Arons? "Varnarleikurinn þarf að vera mjög öflugur því Valsliðið er með snögga og lipra menn í skyttustöðunum. Varnarleikurinn þarf að vera hreyfanlegur og góður og svo held ég að markvarslan ráði miklu um það hvaða lið verður meistari. Ég held að liðið sem spilar betri vörn og fær betri markvörslu taki titilinn," sagði Aron.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira