Guðmundur: Erum alltof sveiflukenndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. nóvember 2010 22:07 Guðmundur Jónsson leikmaður Njarðvíkur. Mynd/Daníel „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, vörnin var að halda og þeir skoruðu bara 2 stig fyrstu fimm mínúturnar og munurinn er aðeins fimm stig. Síðan hrökk þetta í baklás hjá okkur," sagði Guðmundur Jónsson leikmaður Njarðvíkur eftir 92-69 tap gegn KR í DHL höllinni. „Þeir setja tvær körfur og við fórum í okkar horn, vorum skíthræddir við þá og þeir kláruðu okkur í þriðja leikhluta. Það slokknaði algerlega á okkur eftir að KR tóku leikhlé og margir duttu algerlega út úr leiknum, " Njarðvík hófu báða hálfleikana vel og sérstaklega seinni hálfleik þegar þeir minnkuðu forskot KR niður í 5 stig en þá komst KR í gang og lagði grunninn af sigrinum í 3 leikhluta. „Við erum allt of sveiflukenndir, við þurfum að finna einhvern stöðugleika og þegar það kemur verða fá lið sem stoppa okkur. Það afsakar það þó ekki að við getum spilað mjög illa inn á milli. Við stóðum vel í KR þegar við vorum að spila ágætlega en engan stjörnuleik en eftir það klikkaði allt hjá okkur." Njarðvík var spáð 6. Sæti fyrir tímabilið en Guðmundur segir að það þýði ekki að óttast nein lið „Það er erfitt að koma í DHL höllina en þetta er náttúrulega bara eins og að koma á hvern annan völl. Þetta lið er ekkert ósigrandi eins og margir halda, það þarf bara að mæta og spila í allar 40 mínúturnar en ekki í 10 eins og við gerðum, " „Auðvitað er það þannig að því stærri klúbb sem maður mætir því tilbúnari á maður að vera, maður á að vera tilbúinn helst daginn áður en það var eitthvað sem klikkaði hjá okkur hérna, við fórum ekki eftir því sem þjálfarinn sagði," sagði Guðmundur. Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
„Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, vörnin var að halda og þeir skoruðu bara 2 stig fyrstu fimm mínúturnar og munurinn er aðeins fimm stig. Síðan hrökk þetta í baklás hjá okkur," sagði Guðmundur Jónsson leikmaður Njarðvíkur eftir 92-69 tap gegn KR í DHL höllinni. „Þeir setja tvær körfur og við fórum í okkar horn, vorum skíthræddir við þá og þeir kláruðu okkur í þriðja leikhluta. Það slokknaði algerlega á okkur eftir að KR tóku leikhlé og margir duttu algerlega út úr leiknum, " Njarðvík hófu báða hálfleikana vel og sérstaklega seinni hálfleik þegar þeir minnkuðu forskot KR niður í 5 stig en þá komst KR í gang og lagði grunninn af sigrinum í 3 leikhluta. „Við erum allt of sveiflukenndir, við þurfum að finna einhvern stöðugleika og þegar það kemur verða fá lið sem stoppa okkur. Það afsakar það þó ekki að við getum spilað mjög illa inn á milli. Við stóðum vel í KR þegar við vorum að spila ágætlega en engan stjörnuleik en eftir það klikkaði allt hjá okkur." Njarðvík var spáð 6. Sæti fyrir tímabilið en Guðmundur segir að það þýði ekki að óttast nein lið „Það er erfitt að koma í DHL höllina en þetta er náttúrulega bara eins og að koma á hvern annan völl. Þetta lið er ekkert ósigrandi eins og margir halda, það þarf bara að mæta og spila í allar 40 mínúturnar en ekki í 10 eins og við gerðum, " „Auðvitað er það þannig að því stærri klúbb sem maður mætir því tilbúnari á maður að vera, maður á að vera tilbúinn helst daginn áður en það var eitthvað sem klikkaði hjá okkur hérna, við fórum ekki eftir því sem þjálfarinn sagði," sagði Guðmundur.
Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira