Fram vann í kvöld góðan sigur á Val í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er nú 2-1 fyrir Val.
Valgarður Gíslason ljósmyndari Vísis og Fréttablaðinu var í Vodafone-höllinni í kvöld og fangaði stemninguna. Myndirnar má sjá hér að neðan.