Oddaleikir hjá báðum kynjum annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2010 11:00 Það var allt troðið á oddaleiknum í fyrra. Mynd/Daníel Körfuboltamenn og konur hafa boðið upp á mikla spennu allt til enda í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna síðustu tímabil og nú er svo komið að Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleikjum hjá báðum kynjum annað árið í röð. KR-konur urðu Íslandsmeistarar á dögunum eftir 84-79 sigur á Hamar í oddaleik í DHL-höllinni og í gær tryggðu Keflvíkingar sér hreinan úrslitaleik um titilinn á heimavelli eftir 82-73 sigur á Snæfelli í Hólminum. Í fyrra urðu Haukakonur Íslandsmeistarar eftir 69-64 sigur á KR í oddaleik á Ásvöllum og KR-ingar tryggðu sér titilinn í karlaflokki eftir 84-83 sigur á Grindavík í oddaleik í DHL-höllinni. Það hefur verið frábær mæting og stórkostleg stemmning á öllum þessum leikjum og það breytist væntanlega ekkert í Toyota-höllinni í Keflavík á fimmtudagskvöldið. Eins og sjá má hér á listanum fyrir neðan þá hafði það aðeins gerst einu sinni fyrir árið í fyrra að bæði úrslitaeinvígi karla og kvenna færu í oddaleik en það var árið 1994. Þetta verður í níunda skiptið sem Íslandsmeistaratitilinn karla vinnst í oddaleik en Íslandsmeistaratitill kvenna vannst á dögunum í fimmta sinn í oddaleik.Oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni:1985 Karlar: Njarðvík 67-61 Haukar1988 Karlar: Njarðvík 91-92 (66-66, 79-79) Haukar1989 Karlar: Keflavík 89-72 KR1991 Karlar: Njarðvík 84-75 Keflavík1992 Karlar: Keflavík 77-68 Valur1994 Karlar: Grindavík 67-68 Njarðvík Konur: Keflavík 68-58 KR1999 Karlar: Keflavík 88-82 Njarðvík2000 Konur: KR 43-58 Keflavík2002 Konur: ÍS 64-68 KR2009: Karlar: KR 84-83 Grindavík Konur:Haukar 69-64 KR2010 Karlar: Keflavík-Snæfell (Fimmtudagurinn 29. april kl. 19.15) Konur: KR 84-79 Hamar Dominos-deild karla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira
Körfuboltamenn og konur hafa boðið upp á mikla spennu allt til enda í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna síðustu tímabil og nú er svo komið að Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleikjum hjá báðum kynjum annað árið í röð. KR-konur urðu Íslandsmeistarar á dögunum eftir 84-79 sigur á Hamar í oddaleik í DHL-höllinni og í gær tryggðu Keflvíkingar sér hreinan úrslitaleik um titilinn á heimavelli eftir 82-73 sigur á Snæfelli í Hólminum. Í fyrra urðu Haukakonur Íslandsmeistarar eftir 69-64 sigur á KR í oddaleik á Ásvöllum og KR-ingar tryggðu sér titilinn í karlaflokki eftir 84-83 sigur á Grindavík í oddaleik í DHL-höllinni. Það hefur verið frábær mæting og stórkostleg stemmning á öllum þessum leikjum og það breytist væntanlega ekkert í Toyota-höllinni í Keflavík á fimmtudagskvöldið. Eins og sjá má hér á listanum fyrir neðan þá hafði það aðeins gerst einu sinni fyrir árið í fyrra að bæði úrslitaeinvígi karla og kvenna færu í oddaleik en það var árið 1994. Þetta verður í níunda skiptið sem Íslandsmeistaratitilinn karla vinnst í oddaleik en Íslandsmeistaratitill kvenna vannst á dögunum í fimmta sinn í oddaleik.Oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni:1985 Karlar: Njarðvík 67-61 Haukar1988 Karlar: Njarðvík 91-92 (66-66, 79-79) Haukar1989 Karlar: Keflavík 89-72 KR1991 Karlar: Njarðvík 84-75 Keflavík1992 Karlar: Keflavík 77-68 Valur1994 Karlar: Grindavík 67-68 Njarðvík Konur: Keflavík 68-58 KR1999 Karlar: Keflavík 88-82 Njarðvík2000 Konur: KR 43-58 Keflavík2002 Konur: ÍS 64-68 KR2009: Karlar: KR 84-83 Grindavík Konur:Haukar 69-64 KR2010 Karlar: Keflavík-Snæfell (Fimmtudagurinn 29. april kl. 19.15) Konur: KR 84-79 Hamar
Dominos-deild karla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira