Oddaleikir hjá báðum kynjum annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2010 11:00 Það var allt troðið á oddaleiknum í fyrra. Mynd/Daníel Körfuboltamenn og konur hafa boðið upp á mikla spennu allt til enda í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna síðustu tímabil og nú er svo komið að Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleikjum hjá báðum kynjum annað árið í röð. KR-konur urðu Íslandsmeistarar á dögunum eftir 84-79 sigur á Hamar í oddaleik í DHL-höllinni og í gær tryggðu Keflvíkingar sér hreinan úrslitaleik um titilinn á heimavelli eftir 82-73 sigur á Snæfelli í Hólminum. Í fyrra urðu Haukakonur Íslandsmeistarar eftir 69-64 sigur á KR í oddaleik á Ásvöllum og KR-ingar tryggðu sér titilinn í karlaflokki eftir 84-83 sigur á Grindavík í oddaleik í DHL-höllinni. Það hefur verið frábær mæting og stórkostleg stemmning á öllum þessum leikjum og það breytist væntanlega ekkert í Toyota-höllinni í Keflavík á fimmtudagskvöldið. Eins og sjá má hér á listanum fyrir neðan þá hafði það aðeins gerst einu sinni fyrir árið í fyrra að bæði úrslitaeinvígi karla og kvenna færu í oddaleik en það var árið 1994. Þetta verður í níunda skiptið sem Íslandsmeistaratitilinn karla vinnst í oddaleik en Íslandsmeistaratitill kvenna vannst á dögunum í fimmta sinn í oddaleik.Oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni:1985 Karlar: Njarðvík 67-61 Haukar1988 Karlar: Njarðvík 91-92 (66-66, 79-79) Haukar1989 Karlar: Keflavík 89-72 KR1991 Karlar: Njarðvík 84-75 Keflavík1992 Karlar: Keflavík 77-68 Valur1994 Karlar: Grindavík 67-68 Njarðvík Konur: Keflavík 68-58 KR1999 Karlar: Keflavík 88-82 Njarðvík2000 Konur: KR 43-58 Keflavík2002 Konur: ÍS 64-68 KR2009: Karlar: KR 84-83 Grindavík Konur:Haukar 69-64 KR2010 Karlar: Keflavík-Snæfell (Fimmtudagurinn 29. april kl. 19.15) Konur: KR 84-79 Hamar Dominos-deild karla Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Körfuboltamenn og konur hafa boðið upp á mikla spennu allt til enda í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna síðustu tímabil og nú er svo komið að Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleikjum hjá báðum kynjum annað árið í röð. KR-konur urðu Íslandsmeistarar á dögunum eftir 84-79 sigur á Hamar í oddaleik í DHL-höllinni og í gær tryggðu Keflvíkingar sér hreinan úrslitaleik um titilinn á heimavelli eftir 82-73 sigur á Snæfelli í Hólminum. Í fyrra urðu Haukakonur Íslandsmeistarar eftir 69-64 sigur á KR í oddaleik á Ásvöllum og KR-ingar tryggðu sér titilinn í karlaflokki eftir 84-83 sigur á Grindavík í oddaleik í DHL-höllinni. Það hefur verið frábær mæting og stórkostleg stemmning á öllum þessum leikjum og það breytist væntanlega ekkert í Toyota-höllinni í Keflavík á fimmtudagskvöldið. Eins og sjá má hér á listanum fyrir neðan þá hafði það aðeins gerst einu sinni fyrir árið í fyrra að bæði úrslitaeinvígi karla og kvenna færu í oddaleik en það var árið 1994. Þetta verður í níunda skiptið sem Íslandsmeistaratitilinn karla vinnst í oddaleik en Íslandsmeistaratitill kvenna vannst á dögunum í fimmta sinn í oddaleik.Oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni:1985 Karlar: Njarðvík 67-61 Haukar1988 Karlar: Njarðvík 91-92 (66-66, 79-79) Haukar1989 Karlar: Keflavík 89-72 KR1991 Karlar: Njarðvík 84-75 Keflavík1992 Karlar: Keflavík 77-68 Valur1994 Karlar: Grindavík 67-68 Njarðvík Konur: Keflavík 68-58 KR1999 Karlar: Keflavík 88-82 Njarðvík2000 Konur: KR 43-58 Keflavík2002 Konur: ÍS 64-68 KR2009: Karlar: KR 84-83 Grindavík Konur:Haukar 69-64 KR2010 Karlar: Keflavík-Snæfell (Fimmtudagurinn 29. april kl. 19.15) Konur: KR 84-79 Hamar
Dominos-deild karla Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum